Fara í efni

Fréttir

Alþingiskosningar 2024

Gengið verður til alþingiskosninga 30. nóvember 2024 Upplýsingar um framlagningu kjörskrár og framkvæmd forsetakosninga í Norðurþingi:
22.11.2024
Tilkynningar
Grenndargámar á Húsavík

Rauði krossinn hættir fatasöfnun

Rauði Krossinn í Þingeyjarsýslum hættir allri fatasöfnun þann 26. nóvember 2024. Eftir sem áður geta íbúar í Norðurþingi losað sig við textíl (fatnaður, lök og handklæði, skór, dúkar og gardínur, tuskur og viskastykki) í grenndargáma fyrir textíl sem eru staðsettir á Húsavík, Kópaskeri og Raufarhöfn.
19.11.2024
Tilkynningar
Atvinnulíf og uppbygging í Norðurþingi

Atvinnulíf og uppbygging í Norðurþingi

Það eru spennandi tímar í atvinnulífinu í Norðurþingi
13.11.2024
Tilkynningar
Íbúafundur í Öxarfjarðarhéraði

Íbúafundur í Öxarfjarðarhéraði

Boðað er til íbúafundar í Öxarfjarðarhéraði.
13.11.2024
Á döfinni
Mynd: unsplash/DC

Laus staða á Bókasafni Öxarfjarðar

Norðurþing óskar eftir bókaverði við bókasafnið á Kópaskeri. Um er að ræða 20% starfshlutfall. Starfsmaðurinn þarf að geta hafið störf 20. janúar 2025.
11.11.2024
Störf í boði

Snjóbræðsla á Stangarbakka

Tilkynning frá Sviðsstjóra Skipulags- og umhverfissviðs Skrúfað hefur verið fyrir snjóbræðsluna á Stangarbakkanum í vetur vegna bilunar í kerfinu.
06.11.2024
Tilkynningar
Skoðanakönnun varðandi umferðarhraða á Raufarhöfn

Skoðanakönnun varðandi umferðarhraða á Raufarhöfn

Vegna áskorana frá íbúum á Raufarhöfn stendur Norðurþing nú fyrir könnun á meðal íbúa Raufarhafnar og nágrennis um hvort lækka eigi hámarkshraða úr 50 í 30 km/klst í þorpinu.
06.11.2024
Tilkynningar
Fjölskylduráð

200. fundir fastanefnda Norðurþings

Fastanefndir Norðurþings héldu nýverið fundi nr. 200 og voru þeir að venju bókaðir í fundargerðabækur. Fyrstu fundirnir voru haldnir í lok júní 2018 að loknum sveitarstjórnakosningum en þá hófu nefndirnar fyrst störf undir nöfnum fjölskylduráðs og skipulags- og framkvæmdaráðs.
06.11.2024
Tilkynningar
Opið fyrir umsóknir hjá Bjarg íbúðafélag um almennar íbúðir í Lyngholti 42-52 á Húsavík

Opið fyrir umsóknir hjá Bjarg íbúðafélag um almennar íbúðir í Lyngholti 42-52 á Húsavík

Bjarg íbúðafélag hefur opnað fyrir umsóknir um almennar íbúðir í 6 íbúða raðhúsi að Lyngholti 42-52 á Húsavík. Reiknað er með að íbúðirnar verði tilbúnar til útleigu í apríl 2025.
05.11.2024
Fréttir
Menningarspjall á Gamla Bauk 21. nóvember

Menningarspjall á Gamla Bauk 21. nóvember

Komum saman til að ræða nútíð og framtíð menningar í Norðurþingi og nærliggjandi byggðarlögum. Menningarspjallið fer alltaf fram þriðja fimmtudag í mánuði.
05.11.2024
Tilkynningar
Slökkvilið Norðurþings auglýsir starf aðalvarðstjóra laust til umsóknar

Slökkvilið Norðurþings auglýsir starf aðalvarðstjóra laust til umsóknar

Slökkvilið Norðurþings er með starfsstöð á Húsavík og rekur útstöðvar á Kópaskeri og Raufarhöfn. Slökkviliðið er vel búið tækjum og hefur yfir að ráða öflugum hópi starfsfólks með mikla reynslu á sviði brunamála og almannavarna.
30.10.2024
Tilkynningar