Fjölmenningarfulltrúi sveitarfélagsins Norðurþings, Nele Marie Beitelstein, mætir í Grunnskólann/ Borgarhólskóla á Húsavík til fundar annan fimmtudag í mánuði frá 14:00 – 15:00.
Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki úr Frumkvæðissjóðum Raufarhafnar og framtíðarinnar II og Öxarfjarðar í sókn II.
Umsóknarfrestur er til kl. 16:00 mánudaginn 5. maí n.k.
Fyrri umræða um ársreikning Norðurþings fyrir árið 2024 fór fram í sveitarstjórn Norðurþings í Sjóminjasafni Húsavíkur fimmtudaginn 3. apríl 2025.
Katrín Sigurjónsdóttir sveitarstjóri gerði grein fyrir ársreikningnum og helstu lykiltölum á fundinum.
Í dag rituðu sveitarfélagið Norðurþing og Trésmiðjan Rein ehf. undir verksamning á fyrri áfanga vegna byggingar á nýju frístundahúsnæði við Borgarhólsskóla á Húsavík.
Norðurþing heldur íbúafund miðvikudaginn 9. apríl í Skúlagarði kl. 19:00 – 21:00.
Fundurinn er haldinn með aðkomu Veðurstofunnar og lögreglustjórans á Norðurlandi eystra.