Fara í efni

Fréttir

Listamaður Norðurþings - opið fyrir umsóknir

Listamaður Norðurþings - opið fyrir umsóknir

Fjölskylduráð Norðurþings auglýsir eftir umsóknum frá listamönnum búsettum í Norðurþingi og vilja hljóta nafnbótina Listamaður Norðurþings 2025.
07.04.2025
Tilkynningar
Fjölmenningarfulltrúi í Borgarhólsskóla - The multicultural representative of Norðurþing in Borgarhó…

Fjölmenningarfulltrúi í Borgarhólsskóla - The multicultural representative of Norðurþing in Borgarhólsskóli

Fjölmenningarfulltrúi sveitarfélagsins Norðurþings, Nele Marie Beitelstein, mætir í Grunnskólann/ Borgarhólskóla á Húsavík til fundar annan fimmtudag í mánuði frá 14:00 – 15:00.
08.04.2025
Tilkynningar
Frumkvæðissjóðir Bb II

Frumkvæðissjóðir Bb II

Opnað hefur verið fyrir umsóknir um styrki úr Frumkvæðissjóðum Raufarhafnar og framtíðarinnar II og Öxarfjarðar í sókn II. Umsóknarfrestur er til kl. 16:00 mánudaginn 5. maí n.k.
08.04.2025
Tilkynningar

Ársreikningur Norðurþings og stofnana fyrir árið 2024

Fyrri umræða um ársreikning Norðurþings fyrir árið 2024 fór fram í sveitarstjórn Norðurþings í Sjóminjasafni Húsavíkur fimmtudaginn 3. apríl 2025. Katrín Sigurjónsdóttir sveitarstjóri gerði grein fyrir ársreikningnum og helstu lykiltölum á fundinum.
07.04.2025
Fréttir
Elvar Árni Lund sviðsstjóri skipulags- og umhverfissviðs, Sigmar Stefánsson framkvæmdastjóri Rein og…

Norðurþing og Trésmiðjan Rein undirrita verksamning vegna byggingar á frístundahúsnæði

Í dag rituðu sveitarfélagið Norðurþing og Trésmiðjan Rein ehf. undir verksamning á fyrri áfanga vegna byggingar á nýju frístundahúsnæði við Borgarhólsskóla á Húsavík.
04.04.2025
Fréttir
Íbúafundur vegna áhrifa af völdum goss í Vatnajökli/Bárðarbungu

Íbúafundur vegna áhrifa af völdum goss í Vatnajökli/Bárðarbungu

Norðurþing heldur íbúafund miðvikudaginn 9. apríl í Skúlagarði kl. 19:00 – 21:00. Fundurinn er haldinn með aðkomu Veðurstofunnar og lögreglustjórans á Norðurlandi eystra.
04.04.2025
Tilkynningar
Sýningin Sléttan, Yzta Annesið opnar í Óskarsbragganum á Raufarhöfn

Sýningin Sléttan, Yzta Annesið opnar í Óskarsbragganum á Raufarhöfn

Þann 12. april næstkomandi milli 16 -20 opnar Jón Helgi Pálmason sýninguna Sléttan, Yzta Annesið í Óskarsbragganum á Raufarhöfn.
02.04.2025
Á döfinni
Mynd: HBH

152. fundur sveitarstjórnar Norðurþings

Fyrirhugaður er 152. fundur sveitarstjórnar Norðurþings, fimmtudaginn 3. apríl nk. kl. 14:00 í Safnahúsinu á Húsavík.
01.04.2025
Tilkynningar
Unnið er að viðgerð á barnapotti

Sundlaugin á Húsavík lokuð vegna viðgerða

Sundlaugin á Húsavík er lokuð þessa viku vegna viðgerða.
01.04.2025
Tilkynningar
Laus störf í Borgarhólsskóla

Laus störf í Borgarhólsskóla

Borgarhólsskóli auglýsir eftir starfsfólki
31.03.2025
Störf í boði

Skólaakstur fyrir Norðurþing

Fjársýsla ríkisins, fyrir hönd Norðurþings kt. 640169-5599, óskar eftir tilboðum í skólaakstur með grunnskólanemendur.
31.03.2025
Störf í boði
Carbix býður til fundar á Húsavík

Carbix býður til fundar á Húsavík

Carbfix býður til fundar á Húsavík
31.03.2025
Tilkynningar