Fara í efni

Athugasemdir vegna stjórnunar- og verndaráætlunar Vatnajökulsþjóðgarðs

Málsnúmer 201212093

Vakta málsnúmer

Bæjarráð Norðurþings - 65. fundur - 10.01.2013

Fyrir bæjarráði liggur til kynningar athugasemdir frá fulltrúa Norðurþings í svæðisstjórn Vatnajökulsþjóðgarðs. Tiltekin eru 52 atriði vegna stjórnunar- og verndaráætlunar Vatnajökulsþjóðgarðs. Erindið lagt fram til kynningar en því jafnframt vísað til skipulags- og byggingarnefndar.

Skipulags- og byggingarnefnd Norðurþings - 101. fundur - 13.02.2013

Kynntar voru athugasemdir og hugrenningar Sigurjóns Benediktssonar vegna stjórnunar- og verndaráætlunar Vatnajökulsþjóðgarðs. Lagt fram.