Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2013
Málsnúmer 201309047
Vakta málsnúmerBæjarráð Norðurþings - 83. fundur - 26.09.2013
Fyrir bæjarráði liggur fundarboð á ársfund Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga 2013.Ársfundur Jöfnunarsjóðs sveitarfélaga verður haldinn miðvikudaginn 2. október n.k. á Hilton Hótel Nordica, Suðurlandsbraut 2, Reykjavík og hefst hann kl. 16:00 Bæjarráð felur Gunnlaugi Stefánssyni að fara með umboð sveitarfélagsins á fundinum.