Atvinnuveganefnd Alþingis, 44. mál til umsagnar
Málsnúmer 201309060
Vakta málsnúmerBæjarráð Norðurþings - 83. fundur - 26.09.2013
Fyrir bæjarráði liggur til umsagnar frá atvinnuveganefnd Alþingis, þingslályktunartillaga um hlutdeild sveitarfélaga í veiðigjaldi og tekjum af orkuauðlindum, 44. mál. Þess er óskað að umsögn berist eigi síðar en 8. október n.k. Erindið lagt fram til kynningar.