Bókasafnið á Húsavík er almenningsbókasafn Húsvíkinga. Það hét áður Bókasafn Suður-Þingeyinga og
hóf starfsemi 1. nóvember 1905, þegar Lestrarfélagið Ófeigur í Skörðum og félagar og Lestrarfélag Húsavíkur voru
sameinuð. Safnið á þá 108 ára afmæli í dag og af því tilefni er DVD-tilboð, allar myndir á 100 kr.-