Fara í efni

Jólabækurnar á bókasafninu

Nú eru “jólabækurnar” að berast til okkar ein af anarri og við ætlum að birta lista yfir nýjar bækur á heimasíðunni um leið og þær verða tilbúnar til útláns. Við viljum líka minna á að hægt er að panta bækur og verður þá hringt í viðkomandi, þegar bókin er komin í hús.    Umfjöllun um nýjar bækur má sjá meðal annars á: http://www.bokmenntir.is/

 

 2. nóv.

  Barna- og unglingabækur

Áfram prinsessa : Meg Cabot

Barbapabbi : Annette Tison

Drekafræði: drekabókin mikla : Ernest Drake

Kafteinn ofurbrók og líftæknilega horskrímslið, seinni hluti: fáránlegu slímklessurnar . Dav Pilkey

Land hinna týndu sokka : Gerður Kristný

Leyndarmál : Jaquelin Wilson

Spiderwick 4: Tréð í Járnskóginum : Tony DiTerlizzi

Spiderwick 5: Reiði Múlgata : Tony DiTerlizzi

 

  Skáldsögur

Brestir í Brooklyn : Paul Auster

Brúðkaupið í Hvalsey : Anna Dóra Antonsdóttir

Frankenstein . Mary Shelley

Hugarfjötur : Paulo Coelho

Konungsbók : Arnaldur Indriðason

Laugardagur : Ian McEwan

Sunnudagsklúbbur heimspekinganna : Alexander McCall Smith

Undantekningin : Christian Jungersen

Viltu vinna milljarð : Vika Warup

 

  Ævisögur

Ein til frásagnar : Immaculée Ilibagaza

 

  Annað

Hjónaband og sambúð : Þórhallur Heimisson

Lifum lífinu hægar : Carl Honoré

Rauðhettuklúbburinn, táp og fjör eftir fimmtugt : Sue Ellen Cooper

Rósaleppaprjón í nýju ljósi : Héléne Magnússon

  

1. nóv.

Englaflug   : Michael Connellyl

Lúlli sirkusstjóri  : Ulf Löfgren

Lúlli byggir kofa  : Ulf  Löfgren 

 

  

Nokkrar bækur sem safnið  hefur eignast  nýlega.

 

 Barna og unglingabækur

Ríki gullna drekans eftir Isabel Allende

Leyndarmál Lúsindu (Spiderwick no.3.) : Tony DiTerlizzi

Háski og hundakjöt  : Héðinn Svarfdal Björnsson 

 Skáldsögur

Stutt ágrip af sögu traktorsins á úkraínsku : Marina Lewycka

Berlínaraspirnar :  Anne Birkefeldt Ragde

 

 Annað

Leitin að landinu góða : Jón Jónsson

Kveðandi : vísnabók 2006

Kvöldglettur  : Ósk Þorkelsdóttir

Ættir Þingeyinga 14. b. : Indriði Indriðason og Brynjar Halldórsson