Vinningshafar í lestrarátaki 2011
23.08.2011
Tilkynningar
Nú hefur verið farið yfir innsendar lestrardagbækur í sumarlestrarátaki bókasafnsins. Alls skráðu 37 börn sig til leiks
en aðeins hluti þeirra skilaði lestrardagbókum sínum aftur á safnið að átaki loknu. Veitt eru verðlaun fyrir flestar lesnar
blaðsíður (lestrarhestur ársins) og flestar heimsóknir (sumargestur ársins), auk þess sem dregnir voru út nokkrir smávinningar.
Steinarr Bergsson sigraði í báðum flokkum og hlaut bókaverðlaun. Alls las hann 2351 blaðsíðu. Aðrir
vinningshafar geta vitjað vinninga sinna hér á bókasafninu. Þeir eru:
Jóhannes Óli Sveinsson
Isabella Pálmadóttir
Oddfríður Ýr Hannesdóttir
Patrycja Olenska
Þorri Gunnarsson
Ásrún Vala Kristjánsdóttir
-
Steinarr Bergsson hæstánægður vinningshafi !
Bókasafnið á Húsavík óskar öllum þátttakendum kærlega fyrir þátttökuna.