Fara í efni

Ertu ekki alltaf að lesa ?

Vissirðu að við tökum við pöntunum á bókum sem þig langar að lesa, en eru ekki inni þegar þú kemur.? Svo hringjum við til þín þegar bókin kemur inn næst.
15.01.2009
Tilkynningar

Lesum í skammdeginu

Líttu við hjá okkur á Bókasafninu. Við finnum eitthvað við þitt hæfi. Blöð, timarit, bækur og myndir.
08.01.2009
Tilkynningar

Lokað á laugardögum

Frá og með 1. jan. 2009 verður lokað á laugardögum á Bókasafninu á Húsavík. Aðrir opnunartímar verða óbreyttir. Sjáumst á safninu ; )
02.01.2009
Tilkynningar

Það má líka lesa um áramót !

Það allra síðasta af nýju efni á þessu ári.
30.12.2008
Tilkynningar

Gleðileg jól

Um leið og við óskum ykkur öllum gleðilegra jóla og farsæls nýjárs, bendum við á að safnið verður opið 29. des. kl. 10 - 18 og 30. des. kl. 10 - 17. Lokað laugardaginn 27. des. Sjáumst á Bókasafninu.
23.12.2008
Tilkynningar

Lengi er von á einum ;)

Allar helstu bækurnar sem út koma fyrir þessi jól, eru komnar til okkar.
18.12.2008
Tilkynningar

Það eru enn að koma nýjar bækur !

Kynntu þér möguleikana á því að panta nýjar bækur.
12.12.2008
Tilkynningar

Ertu ekki örugglega að fylgjast með?

Munið líka bókaupplesturinn annað kvöld kl: 20:00 á Bókasafninu ; )
02.12.2008
Tilkynningar

Við höfum vart undan að skrá nýjar bækur

Ert þú klár með jólalesefnið?
28.11.2008
Tilkynningar

Meistarinn og áhugamaðurinn mættir á Safnið

Barnabækur og fleira nýtt efni.
24.11.2008
Tilkynningar

Nýjar bækur. Allt um forsetann.

Nýjar bækur, þar á meðal bók um það að farða sig rétt ; )
21.11.2008
Tilkynningar

Eyrún Ýr gefur út bók

Haugur af nýjum bókum á Bókasafninu, þar á meðal ný bók eftir Eyrúnu Ýr Tryggvadóttur.
19.11.2008
Tilkynningar