Fara í efni

Sumarlestur 2012 - vinningshafar!

Búið er að fara yfir og draga út vinninga í sumarlestrarátaki bókasafnsins 2012. Við þökkum öllum sem skráðu sig til leiks kærlega fyrir þátttökuna. Vinningshafar eru sem hér segir:   Lestrarhestur ársins 2012 - yngri hópur: Jóhannes Óli Sveinsson Lestrarhestur ársins 2012 - eldri hópur: Tinna Valgeirsdóttir Sumargestur ársins 2012: Hugrún Ósk Birgisdóttir Ýmsir smávinningar: Viktor Bjarki Benjamínsson Aron Heimisson Oddfríður Ýr Hannesdóttir Dagbjört Lilja Daníelsdóttir Steinarr Bergsson Anna Eir Pálsdóttir Svanhildur Sól Hjálmarsdóttir Hera Karín Gunnar Torfason Ragnhildur Halla Þórðardóttir   Vinningshafar geta vitjað vinninga sinna á bókasafninu.         
23.07.2012
Tilkynningar

Sumarlestur 2012

Í sumar viljum við hvetja alla krakka á aldrinum 6 til 12 ára til að koma oftar á safnið og lesa meira:
13.06.2012
Tilkynningar

Game of thrones

Bækurnar eru mættar á safnið, ein vinsælasta serían í dag, tilvalið fyrir alla sem lesa á ensku!
04.06.2012
Tilkynningar

5. bekkur í ratleik

5. bekkur Borgarhólsskóla var í ratleik í dag og kom við hjá okkur á bókasafninu.  Myndir má sjá á facebook síðu safnsins: http://www.facebook.com/media/set/?set=a.10150918520414712.442473.337663244711&type=1
30.05.2012
Tilkynningar

Lesum úti !!!

Við minnum á að hægt er að lesa bækur utanhúss - er ekki tilvalið að kíkja við og ná sér í eina góða kilju fyrir sólbaðið?
29.05.2012
Tilkynningar

Nýtt DVD

Það má finna eitthvað við allra hæfi:
22.05.2012
Tilkynningar

Nýjar kiljur

Á þessum árstíma er mikið um nýjar kiljur eftir vinsæla höfunda, til dæmis Camillu Läckberg, James Patterson, Lizu Marklund og Söru Blædel. Það er eitthvað fyrir alla á bókasafninu :)         
07.05.2012
Tilkynningar

DVD-tilboð: Allar barnamyndir á kr. 100.-

  Gildir fimmtudag og föstudag, þarf ekki að skila fyrr en á mánudag :)
03.05.2012
Tilkynningar

Nýtt efni á DVD

Ert ekki upplagt að leigja sér mynd fyrir helgina? Ef mynd er tekin í dag þarf ekki að skila henni fyrr en á mánudag! Undanfarið hefur bæst við töluvert að nýju efni, til dæmis þessar:          
27.04.2012
Tilkynningar

Dagur bókarinnar

 Í dag, 23. apríl, er alþjóðlegur dagur bókarinnar og því tilvalið að heimsækja bókasafnið. Bækur við allra hæfi og kaffi á könnunni - allir velkomnir.
23.04.2012
Tilkynningar

Bókasafnsdagurinn 2012

Þriðjudaginn 17. apríl 2012 er BÓKASAFNSDAGURINN haldinn hátíðlegur um land allt. Af því tilefni verður ýmislegt skemmtilegt um að vera á bókasafninu:
16.04.2012
Tilkynningar

Nýjar unglingabækur á ensku!

Nýjar bækur hafa bæst við safnkostinn - Hungurleikarnir, Percy Jackson, City of bones og fleiri spennandi bókaflokkar fyrir ungt fólk!
13.04.2012
Tilkynningar