Kynning á GróLind í Fjallalambi
29.03.2019
Tilkynningar
Framundan er spennandi fundur um verkefnið GróLind(mat og vöktun á gróður- og jarðvegsauðlindum Íslands) í Fjallalambi 2. apríl n.k. kl 13:00
Fundurinn er opinn öllum áhugasomum um þessi mál.
Sérstakur gestur verður Snorri Þorsteinsson, jarðræktarráðunautur hjá RML, en hann mun ræða um kolefnismál í landbúnaði.