Verið velkomin í
Öxarfjarðarhérað
-
Endurbætt vefsíða fyrir Öxarfjarðarhérað
Vefsíðan fyrir Öxarfjarðarhérað fer í loftið á nýjan leik.26.03.2025Tilkynningar -
Sýn íbúa á lágmarksþjónustuþætti
Að skilgreina sýn íbúa á lágmarks þjónustuþætti í héraðinu og gildi Kópaskers sem þjónustukjarna ásamt því að ræða um gildi verslunar í heimahéraði (3.6) er eitt af starfsmarkmiðum Öxarfjarðar í sókn.05.10.2020Tilkynningar -
Stuðningur í nærsamfélagi
Viðbragðshópur Rauða krossins í Þingeyjarsýslu og samráðshópur um áfallahjálp í Þingeyjarsýslu boða til almenns fundar fyrir íbúa Kópaskers og nágrennsi vegna atburða nýliðins föstudagskvölds.04.03.2020Tilkynningar -
Auglýst er eftir umsóknum um styrki - leiðrétting
Athugið að umsóknarfrestur er til þriðjudagsins 3. mars. Auglýst er eftir umsóknum um styrki til verkefna í tengslum við verkefnið „Öxarfjörður í sókn“29.01.2020Tilkynningar