Skiltin í þorpinu
Skiltavæðingu á Raufarhöfn hófst 2017 og var settur saman starfshópur með heimamönnum. Verkefnið var brotið upp í þrjá áfanga, vitaskilti, hringskilti og upplýsingaskilti og hefur miklum tíma hefur verið eytt í að hönnun og hugarflugsvinnu.
Þrír vitar hafi verið settir upp víðsvegar um bæinn sem hver um sig ber fjögur skilti. Á skiltunum eru upplýsingar um gróðurfar, sögu og byggingar. Aðrir áfangar verkefnisins eru í vinnslu.