Fara í efni

Þorrablót Raufarhafnar 2015

Þorrablót Raufarhafnar  var haldið með pompi og prakt 7. febrúar síðastliðin.

Um 260 manns voru saman komin og skemmtu sér konunglega. 

Margir lögðu á sig langt og strangt ferðalag, þökkum við þeim og öðrum fyrir komuna.

Hér er hægt að sjá myndir og fleira:

https://www.facebook.com/pages/%C3%9Eorrabl%C3%B3t-%C3%A1-Raufarh%C3%B6fn/1519742191624378?fref=ts

Að venju voru valdir 3 efstu botnarnir og koma þeir hér:

Í 3 sæti.
Getur leysi er grátlegt hér
Grípa þarf til varna
Svo aftur fari undir mér
Eilítið að harðna
(Grani) Hanes Sigurðsson.

Í 2 sæti.
Getur leysi er grátlegt hér
Grípa þarf til varna
Ég fréttir góðar færi þér
Folinn er að hjarna.
(Jóhannes skýrari) Erlingur á Hótelinu

Svo er það 1 sætið..
Getur leysi er grátlegt hér
Grípa þarf til varna
Að loknu blóti löngum er 
Leykur einn að barna.
(Sóti.) Baldur Grétarsson tengda pabbi Bylgju Drafnar.