Fara í efni

Eyjólfur Kristjánsson á Raufarhöfn 30.september 2016

Árið 1986 fyrir réttum 30 árum síðan sendi Eyjólfur Kristjánsson frá sér lagið „Ég lifi í draumi“, sem sló eftirminnanlega í gegn það haustið í flutningi Björgvins Halldórssonar og kom Eyfa á kortið sem laga- og textahöfundur. Og nú er hann mættur á Raufarhöfn og ætlar að hita upp fyrir Hrútadaginn. Þetta verður meiriháttar 
aðganseyrir 2500 kr
ATH: börn 12-17 ára eru á ábyrgð foreldra og forráðamanna.


Menninga og Hrútadagsnefnd.

 

Hrútadagurinn á Raufarhöfn