Fara í efni

Hnitbjargasögur

Hnitbjargasögur

Þeir sem kunna og muna einhverjar góðar og glaðar sögur sem tengjast Hnitbjörgum (kannski jafnvel svolítið vafasamar, hver veit?), ættu endilega að hafa samband.  Sögurnar mættu hvort heldur er, vera skrifaðar eða upptökur í myndrænu formi, að ekki sé nú talað um ef fólk er tilbúið að koma upp á svið á samkomunni  þann 6. október og segja eins og eina góða, eða svo. 

Fyrir alla muni hafði samband frekar fyrr en seinna, við erum að skipuleggja dagskrána.

ingibjorgh83@gmail.com

jonasfgridrikgudnason@gmail.com