Fara í efni

Hrúta- og menningardagar nálgast......

 

Sunnudagur 28. sept.

Ganga hjá ferðafélaginu Norðurslóð

Léttmessa kl. 15  

Glæsilegt kaffihlaðborð kvenfélagsins Freyju verður kl. 16

Heilsutríóið frá Húsavík verður með tónleika í Raufarhafnarkirkju kl. 20

                     

Mánudagur 29. sept.

Fjölskyldu pub-quiz kl. 18

 

Þriðjudagur 30. sept.

Bíókvöld kl. 17 fyrir börnin og kl. 20 fyrir fullorðna

 

Miðvikudagur  1. okt.

Spilakvöld kl. 19.

 

Fimmtudagur 2. okt.

Skrínukostur kl. 18:30 Allir koma með eitthvað á hlaðborð, horft verður á myndklippur frá gömlum þorrablótum. Mönnum er velkomið að koma með skemmtiatriði.

 

Föstudagur  3. okt.

Pókerkvöld í félagsheimilinu Hnitbjörgum kl.21.

                                                                                                                       

Laugardagur – Hrútadagurinn 4. okt.

Opið hús í Hreiðrinu, kynning á Rannsóknarstöðinni Rifi kl.12-15.

Hrútadagsdagskrá í Faxahöll hefst kl. 15 til um það bil 19.

Meðal gesta verða Guðni Ágústsson, ásamt Hrútavinafélaginu. Kótilettufélagið mætir á svæðið. Sölubásar, kjötsúpa og margt fl.

Hápunktur dagsins er síðan sala á hrútum sem gæti endað með uppboði.

Matur á Norðurljósum kl. 17-21. A.T.H. Borðapantanir í síma: 465-1233.

Í Félagsheimilinu Hnitbjörgum verður

Hagyrðingarkvöld kl. 21:00

Ball kl. 23:00-03:00

 

Þeir sem hafa áhuga á að panta sölubás,vinsamlegast hafið samband við Fridu í síma 694-9063 eða Ingibjörg í síma 855-1160.

 

 

 

Við hlökkum til að sjá sem flesta

Hrúta- og menningardaganefnd

Styrktaraðilar