Menningar- og Hrútadagar á Raufarhöfn
Sunnudagur 28. sept.
Ganga hjá ferðafélaginu Norðurslóð / Messa / Kaffi kvenfélagsins Freyju
Mánudagur 29. sept.
Fjölskyldu pub-quiz kl. 18:00
Þriðjudagur 30. sept.
Bíókvöld kl. 17:00 fyrir börnin og kl. 20:00 fyrir fullorðna
Miðvikudagur 1. okt.
Spilakvöld kl. 19:00
Fimmtudagur 2. okt.
Skrínukostur kl. 18:30 Allir koma með eitthvað á hlaðborð, horft verður á myndklippur frá gömlum þorrablótum. Mönnum er velkomið að koma með skemmtiatriði
Föstudagur 3. okt.
Pókerkvöld í félagsheimilinu Hnitbjörgum kl.21:00
Laugardagur – Hrútadagurinn 4. okt.
Opið hús í Hreiðrinu, kynning á Rannsóknarstöðinni Rifi kl.12:00-14:00
Hrútadagsdagskrá í Faxahöll hefst kl. 15.00 til um það bil 19:00
Kvöldverður á Norðurljósum kl. 17.00-21.00
Í Félagsheimilinu Hnitbjörgum verður
Hagyrðingarkvöld kl. 21:00
Ball kl. 23:00-03:00
Dagskráin á Hrútadeginum verður auglýst síðar
Takið þessa daga frá kæru sveitungar
Hrúta- og menningardaganefnd