Niðurstaða sveitastjórnarkosninga í Norðurþingi
01.06.2014
Lokastaðan í sveitarstjórnar-kosningunum í Norðurþingi var eftirfarandi:
B - Framsóknarflokkur 2 fulltrúar- 406 atkvæði - 27.1 % atkvæða.
D - Sjálfstæðisflokkur 3 fulltrúar- 414 atkvæði - 27.6% atkvæða.
S - Samfylking og félagshyggjufólk 2 fulltrúar - 279 atkvæði - 18.6% atkvæða.
V - Vinstri grænir og óháðir 2 fulltrúar - 401 atkvæð i- 26.7% atkvæða.
Á kjörskrá: 2.126.
Kjörsókn 1560 (73.4%)
Talin atkvæði 1560 (100%)
Auð atkvæði 56 (3.6%)
Ógild atkvæði 4 (0.3%)