Fara í efni

Ráðstefna um ferðamál á Norðurslóðum- Raufarhöfn

Ráðstefnan er haldin á vegum IPTRN, samtaka fræðafólks sem rannsakar ferðamennsku á norðurslóðum. IPTRN leggur áherslu á að skilja hvata og áskoranir tengdar ferðaþjónustu á afskekktum svæðum norður- og suðurskauts. Íbúar eru hvattir til að kynna sér dagskrána og allir fyrirlestrar og samfélagsvinnustofan eru opnir og gjaldfrjálsir. Hægt verður að kaupa veitingar á staðnum

 

Hér má sjá dagskrá ráðstefnunar í heild, erindi frá erlendu fræðimönnunum og þeirra ferðaplan. 

Fyrir neðan má sjá dagskrá samfélagsvinnustofunnar sem byrjar 14:30 á fimmtudaginn. 

Dagskrá eftirmiðdags fimmtudags:

14:30 Brothættar byggðir + Rannsóknastöðin Rif. Silja og Jónína

 

Efni umræðuhóps

  • Hvernig nýtast náttúrufarsrannsóknir við uppbyggingu ferðaþjónustu á heimskautasvæðum?
  • Hvað þurfa frumkvöðlar að vita?
  • Hvernig er hægt að ná jafnvægi náttúruverndar og umferðar ferðafólks þar sem ekki eru mikil færi í uppbyggingu innviða?

 

14:45 Ferðaþjónustusamtökin Norðurhjari: Sagt frá starfsemi samtakanna og framtíðarsýn - Halldóra

 

Efni umræðuhóps

  • Hvað ættu ferðaþjónustusamtök á heimskautasvæðum helst að leggja áherslu á?
  • Eru til sérstakar rannsóknir sem lúta að Ferðaþjónustusamtökum á svona svæðum? Eiga samtökin að marka sérstöðu fyrir svæðið eða einungis styðja við þá sem fyrir eru í ferðaþjónustu?
  • Hvert er hlutverk DMO (Markaðsetning áfangastaða) á jaðarsvæðum heimskauta, hverra erinda skulu þeir ganga?

 

15:00 Lilja Rögnvaldsdóttir, Rannsóknasetri HÍ á Húsavík. Lilja mun tala um rannsóknir sínar á svæðisbundnum efnahaglsegum áhrfium ferðaþjónustu o.fl.

 

Efni umræðuhóps

  • Hvernig tryggir maður stefnu í þá átt að halda svæðinu rólegu og ekki fá massatúrisma heldur frekar gæði framyfir magn?
  • Hvernig er þróun á öðrum arktískum svæðum?
  • Umræða um markaðssetningu og kynningu, hlutverk samgangna og þjónustuaðila, hvernig vinna má með árstíðarsveiflu?

 

15:15 Daníel Hansen, Þórarinn Blöndal og Finnur Arnar 10 mín kynningarmyndband um hugmyndina

 

15:30 Óskarsstöðin Snorri Freyr Hilmarsson leikmyndahönnuður segir frá listamannabústöðum sem eru í vinnslu – (óstaðfest)

 

Efni í umræðuhóp

  • Hvernig nýta arktískir staðir sér listamanna íveru og listir almennt til framdráttar í ferðaþjónustu?
  • Hvaða leiðir eru til að nýta þetta betur?
  • Þróun áfangastaða frá niche til mass, hlutverk hinna skapandi stétta, hvernig er hægt að varðveita sérstöðu og markaðshyllu en skapa um leið nægjanlega traustan tekjugrunn undir rekstur?

 

15:45 Gugga í Lóni Segir frá sinni reynslu af ferðaþjónustu

Efni umræðuhóps

  • Hvernig er hægt að nýta ferðaþjónustu sem er ekki beintengd svæðinu?

14:30 Fragile villages (Brothættar byggðir) and Rif Research Center. Silja for the Fragile villages and Jónína for Rif

 

Discussion group

  • How is ecological research beneficial when building up tourism in arctic areas?
  • What do entrepreneurs have to be aware of?
  • How do we balance nature conservation and traffic from tourists where possibilities for building up infrastructure are limited?

 

14:45 The tourism organization Norðurhjari – Describes it´s activities and their future vision for this area- Halldóra director of Norðurhjari

 

Discussion group

  • What should Tourism organizations in arctic areas emphasize on?
  • Have there been research regarding tourism organizations in these areas?
  • Should the organization focus on the uniqueness (be a Destination marketing organization) for the area or only support those that are already in the tourist industry?
  • What should the DMOs part be on the arctic edge, for whom should they work?

 

15:00 The University of Iceland ‘s Institute of Research Centres in Húsavík- Lilja will tell us about her research on the regional economic effects of tourism in Þingeyjarsýslur and then also on what tourists think about the area in general - Lilja Rögnvaldsdóttir researcher

 

Discussion group

  • How do we mark the policy of keeping mass tourism from the area and focus on the tranquillity?
  • How is it developing in other arctic areas?
  • Discussion on marketing and introduction, the role of transportation and service providers and how do we use seasonal fluctuations to our advantage?

 

15:15 Raufarhöfn´s golden years- Introduction and a video to the idea of putting up a Golden years centre, evolving around the area when herring was the king of the place- Daníel Hansen entrepreneur, Þórarinn Blöndal and Finnur Arnar designers

 

15:30 Óskarsstöðin, an artist retreat in the making - Snorri Freyr Hilmarsson set designer- (unverified)

Discussion group

  • How do arctic areas use artist retreats and arts in general for their advancement?
  • Can they use it better?
  • Evolving from a niche to mass, the role of the creative class. How is the areas uniqueness preserved but at the same time giving it a solid income base?

 

15:45 Sælusápur (Happy soaps). A small business built because of tourists but not necessarily in the area using materials from its surroundings- Gugga from Lón entrepreneur

Discussion group

  • How can tourism not located in the area be useful to the area?
  • Can Norðurhjari work with this?