Sjómannadagurinn á Raufarhöfn 2016
27.05.2016
Föstudagur 3 júní
Föstudagur 3 júní
20:00 Pubquiz á félaganum
22:00 árganga lagið frumflutt
22:30 bjórdrykkja og spjall fram eftir kvöldi.
LAUGARDAGUR 4 JÚNÍ
11:00 kvennahlaup ÍSÍ mæting 10:40 við íþróttahúsið
12:00 Blakmót árganga
13:15 Sigling, farið verður frá Jökulsbryggju
14:00 Leikir hefjast á Jökulsbryggju,
farið verður i hina ýmsu leiki t.d. koddaslag, kaðlaklifur, reiptog,
þrautabraut og endað á hinum illræmda sjómann
þar sem keppt verður bæði í karla og kvennaflokki um farandbikara.
Reiknað er með að dagskráin ljúki um 16:30
20:00 Hlaðborð á hótel Norðurljósum.
4900 krónur- fyrir manninn og drykkir á GÓÐU verði.
23:30 Dansleikur í Hnitbjörgum
þar sem Raufarhafnardrengirnir í Sífrera ætla að skemmta okkur
langt langt fram á nótt
p.s. munum 80‘s og 90‘s þemað
Miðaverð kr 4000-