STARF GARÐYRKJUSTJÓRA NORÐURÞINGS AUGLÝST TIL UMSÓKNAR
Norðurþing auglýsir laust til umsóknar starf garðyrkjustjóra. Um er að ræða krefjandi, fjölbreytt og spennandi starf í víðfeðmu sveitarfélagi.
Garðyrkjustjóri – Norðurþings
-með fasta starfsstöð á Húsavík.
Starfssvið
-umsjón með útivistarsvæðum
-umsjón með Skrúðgarði og uppbyggingu Kvíabekks
-umsjón með vinnuflokkum
-umsjón með verkefnum sem tengjast landbúnaði, ræktun, garðyrkju, skógrækt og landgræðslu
Menntunar- og hæfniskröfur
við leitum að menntuðum garðyrkufræðingi
jákvæðum einstaklingi með góða samskiptahæfileika
hugmyndaríkum og framtakssömum
-sjálfstæðum og með mikla skipulagshæfileika
Umsóknarfrestur er til 13. febrúar 2015
Nánari upplýsingar um starfið veitir, framkvæmda- og þjónustufulltrúi Norðurþings í síma 464-6100 eða á netfangið tryggvij@nordurthing.is