Ráðhúsið - atvinnu- og samfélagssetur á Raufarhöfn.
Ráðhúsið er atvinnu- og samfélagssetur á Raufarhöfn.
Fjölbreytt starfsemi er í húsinu sem samanstendur af stofnunum á borð við SSNE, Norðurþing, Orkuveitu Húsavíkur, Landsbankann og Íslandspóst.
Markmiðið er að Ráðhúsið hýsi fleiri störf í komandi framtíð. Fyrirtæki, frumkvöðlar og nemar eru hvött til að nýta sér aðstöðuna.
Námsmenn geta nýtt aðstöðuna endurgjaldslaust á dagvinnutíma eða samkv. samkomulagi.
- Staðsetning: Aðalbraut 23, Raufarhöfn
- Leigutími: Samkomulag
- Fundaraðstaða : Ekki sem stendur, en hægt að fá aðstöðu fyrir fundi í öðru húsi.
- Nánari upplýsingar: Svava Árnadóttir (svava@nordurthing.is)