Fara í efni

Fréttir

Ólöf Nordal í Forystusetri

Ólöf Nordal í Forystusetri

Myndlistarmaðurinn Ólöf Nordal opnar myndlistarsýningu.
05.06.2015
Dagskrá sjómannadagsins 6 júní 2015.

Dagskrá sjómannadagsins 6 júní 2015.

13:00 Sigling á Gunnbjörgu, farið frá Fiskiðjubryggju. 14:00 Sjómannamessa í Raufarhafnarkirkju, séra Hildur Sigurðardóttir messar.
03.06.2015

Viðtöl bæjarfulltrúa á Raufarhöfn.

Bæjarfulltrúarnir
03.06.2015
Kaffiboð á Raufarhöfn.

Kaffiboð á Raufarhöfn.

Framsýn stendur fyrir sínu árlega kaffiboði á Kaffi Ljósfangi.
02.06.2015
Pylsupartý frestað!

Pylsupartý frestað!

Því miður verður pylsupartýi dagsins frestað vegna óhagstæðra veðurskilyrða. Hvenær verður skellt næst í partý verður auglýst síðar. Bæjarbúar eru samt hvattir til að halda hreinsunardaginn heilagan og taka til í kringum sig. Bæjarstarfsmenn verða í vinnu við að hreinsa rusl.
02.06.2015
​Veðurskipið Líma og Iceland Airwaves á ferð um landið 10. til 14. júní.

​Veðurskipið Líma og Iceland Airwaves á ferð um landið 10. til 14. júní.

​Veðurskipið Líma og Iceland Airwaves á ferð um landið 10. til 14. júní. dj Flugvél og geimskip, Emmsjé Gauti og Agent Fresco. Bolungarvík, Grenivík, Raufarhöfn, Breiðdalsvík og Reykjanesbær.
01.06.2015
Ljósfang opnar- sumarið er komið!

Ljósfang opnar- sumarið er komið!

Nú er sumarið að koma og Ljósfang opnar dyrnar. Frá 1. - 11. júní verður opið 13:00 - 18:00 en opnunartímar verða lengdir eftir það. Nánar auglýst síðar.
31.05.2015
Sumarfjarnám 2015

Sumarfjarnám 2015

Sumarfjarnám 2015 þjálfaramenntun 1. og 2. stigs ÍSÍ
27.05.2015
Hreinsunardagur- ATH- pylsupartý frestað!

Hreinsunardagur- ATH- pylsupartý frestað!

Þriðjudaginn 2. júní 2015 verður árlegur hreinsunardagur Raufarhafnarbúa. Allir eru hvattir til að taka þátt og gera bæinn fallegri fyrir sumarið.
27.05.2015
Vertu Úlfur

Vertu úlfur

Þekkingarnet Þingeyinga býður upp á uppistand/fyrirlestur með Héðni Unnsteinsson í Nausti, Húsavík þann 28.maí næstkomandi og hefst það klukkan 20:00.
27.05.2015
Langar þig að vera Félagsmálatröll?

Langar þig að vera Félagsmálatröll?

„HEI, ÞÚ! - langar þig að vera FÉLAGSMÁLATRÖLL ?“ Héraðssamband Þingeyinga hefur fengið Sabínu Halldórsdóttur, starfsmann UMFÍ, til að koma og halda félagsmálanámskeiðið – og HSÞ býður þér að koma!
26.05.2015
Góð mæting á fund vegna Sóknaráætlunar Norðurlands eystra

Góð mæting á fund vegna Sóknaráætlunar Norðurlands eystra

Sóknaráætlun Norðurlands Eystra er nú í smíðum og haldnir voru íbúafundir til að styðja við þá vinnu. Raufarhöfn rokkaði í mætingu.
20.05.2015