Grunnskóli Raufarhafnar er samrekinn grunn- og leikskóli með alls um 12 nemendur þar sem Uppbyggingarstefnan er höfð að leiðarljósi. Skólinn nýtur mikils stuðning frá samfélaginu og leggjum við áherlsu á samvinnu sem og jákvæðni.
Hrútadagsnefnd er farin að undirbúa næsta hrútadag sem halda á með pompi og prakt laugardaginn 3. október 2015. Dagsskráin er nú þegar farin að taka á sig mynd og verður hún troðfull af skemmtilegum uppákomum.