Fara í efni

Fréttir

Ertu í atvinnuleit með viðskiptahugmynd í kollinum?

Frumkvæði er nýtt úrræði Vinnumálastofnunar sem unnið er í samstarfi við Nýsköpunarmiðstöð Íslands. Megintilgangur verkefnisins er að styðja fólk sem þiggur atvinnuleysisbætur og er í atvinnuleit við að búa sér til eigin störf. Í úrræðinu Frumkvæði eiga atvinnuleitendur kost á fræðslu og leiðsögn til að kanna möguleika og tækifæri á að búa til eigið starf. Þátttakendur kanna þörf fyrir væntanlega þjónustu eða vörur sínar á markaði og gera viðskiptaáætlun um viðkomandi verkefni til að meta hvort verkefnið er raunhæft og hvað þurfi til svo að unnt sé að búa til starf. https://www.nmi.is/is/frumkvaedi
07.11.2018
Þarf ekki að yfirfara slökkvitækið ?

Þarf ekki að yfirfara slökkvitækið ?

Í dag miðvikudaginn 7. nóvember mun íbúum á Raufarhöfn verða boðið að láta yfirfara slökkvitækin sín í áhaldahúsinu á Raufarhöfn. En nauðsynlegt er að láta yfirfara slökkvitæki reglulega. Upplýsingar um verð er hjá viðkomandi skoðaramanni.
07.11.2018
Þarf ekki að yfirfara slökkvitækið ?

Þarf ekki að yfirfara slökkvitækið ?

Í dag miðvikudaginn 7. nóvember mun íbúum á Raufarhöfn verða boðið að láta yfirfara slökkvitækin sín í áhaldahúsinu á Raufarhöfn. En nauðsynlegt er að láta yfirfara slökkvitæki reglulega. Upplýsingar um verð er hjá viðkomandi skoðaramanni.
07.11.2018
Tilkynningar
Blokkin að fyllast !

Blokkin að fyllast !

Það var heldur betur nóg að gerast um helgina þegar flutt var inní þrjár íbúðir á Aðalbraut 67-69 Hluta af íbúðunum er búið að gera upp frá A til Ö af miklum sóma. Þegar þetta er skrifað er því búið í öllum íbúðum nema tveimur, en þær sem auðar standa eru ekki tilbúnar ennþá. Blokkin hefur gegnið í endurnýjun lífdaga síðustu mánuði, búið er að skipta um þak, glugga og klæða að mestu leiti. Eins er búið að gera mikið innandyra.
29.10.2018
Blokkin að fyllast !

Blokkin að fyllast !

Það var heldur betur nóg að gerast um helgina þegar flutt var inní þrjár íbúðir á Aðalbraut 67-69 Hluta af íbúðunum er búið að gera upp frá A til Ö af miklum sóma. Þegar þetta er skrifað er því búið í öllum íbúðum nema tveimur, en þær sem auðar standa eru ekki tilbúnar ennþá. Blokkin hefur gegnið í endurnýjun lífdaga síðustu mánuði, búið er að skipta um þak, glugga og klæða að mestu leiti. Eins er búið að gera mikið innandyra.
29.10.2018
Tilkynningar
Námskeið í Jóga á Raufarhöfn og á Kópaskeri

Námskeið í Jóga á Raufarhöfn og á Kópaskeri

Námskeiðið stendur yfir í 4 vikur (8 skipti) og fer fram tvisvar í viku. Námskeiðið hentar öllum, bæði fyrir byrjendur og lengra komna, unga sem aldna. Raufarhöfn: Þriðjudaga kl 17-19 og laugardaga kl 10-12. Byrjar þriðjudaginn 30. okt. Kópasker: Fimmtudaga kl. 17-19 og laugardaga kl 14-16. Byrjar fimmtudaginn 1. nóv. Kennari: Ólafía Wíum, Heilari og jógakennari Skráning á hac@hac.is og í síma 464-5100. Verð 15.000,-
21.10.2018
Námskeið í Jóga á Raufarhöfn og á Kópaskeri

Námskeið í Jóga á Raufarhöfn og á Kópaskeri

Námskeiðið stendur yfir í 4 vikur (8 skipti) og fer fram tvisvar í viku. Námskeiðið hentar öllum, bæði fyrir byrjendur og lengra komna, unga sem aldna. Raufarhöfn: Þriðjudaga kl 17-19 og laugardaga kl 10-12. Byrjar þriðjudaginn 30. okt. Kópasker: Fimmtudaga kl. 17-19 og laugardaga kl 14-16. Byrjar fimmtudaginn 1. nóv. Kennari: Ólafía Wíum, Heilari og jógakennari Skráning á hac@hac.is og í síma 464-5100. Verð 15.000,-
21.10.2018
Tilkynningar
Malbikunargengið mætt !

Malbikunargengið mætt !

Malbikunarframkvæmdir hafnar á Raufarhöfn. Eins og íbúar hafa orðið varir við síðustu vikur hefur mikið gengið á vísvegar í bænum. Þegar þetta er skrifað voru malbikunarvélarnar að renna í bæinn. Sannarlega gleðitíðindi.
16.10.2018
Malbikunargengið mætt !

Malbikunargengið mætt !

Malbikunarframkvæmdir hafnar á Raufarhöfn. Eins og íbúar hafa orðið varir við síðustu vikur hefur mikið gengið á vísvegar í bænum. Þegar þetta er skrifað voru malbikunarvélarnar að renna í bæinn. Sannarlega gleðitíðindi.
16.10.2018
Tilkynningar
Uppbyggingarsjóður Norðurlands Eystra

Uppbyggingarsjóður Norðurlands Eystra

Opnað verður fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Norðurlands Eystra þann 10. okt 2018 kl. 12:00 umsóknarfrestur er til og með 7. nóv kl. 12:00 Starfsmenn sjóðsins verða með viðtalstíma og veita ráðgjöf við gerð umsókna. Viðtalstími á Raufarhöfn 13:00-14:30 (Skrifstofa Norðurþings á Raufarhöfn)
09.10.2018
Uppbyggingarsjóður Norðurlands Eystra

Uppbyggingarsjóður Norðurlands Eystra

Opnað verður fyrir umsóknir í Uppbyggingarsjóð Norðurlands Eystra þann 10. okt 2018 kl. 12:00 umsóknarfrestur er til og með 7. nóv kl. 12:00 Starfsmenn sjóðsins verða með viðtalstíma og veita ráðgjöf við gerð umsókna. Viðtalstími á Raufarhöfn 13:00-14:30 (Skrifstofa Norðurþings á Raufarhöfn)
09.10.2018
Tilkynningar

Mennigar og Hrútadagar Raufarhöfn 28.sept-6.okt

Mennigar og Hrútadagar Raufarhöfn 28.sept-6.okt. Kíktu á okkar flottu dagskrá. 18. ára aldurstakmark er á dansleikinn
03.10.2018