Fara í efni

Fréttir

Vígsla sparkvallar og Kvennahlaup ÍSÍ

Laugardaginn 14. júní kl. 14:00 ætlum við að fagna formlegri vígslu sparkvallar. Við þetta tækifæri viljum við sýna þakklæti okkar fyrir þá miklu hjálp við þökulagningu með því að bjóða íbúum og gestum upp á grillaðr pylsur. Kvennahlaup ÍSÍ verður sama dag.
12.06.2014

Fyrsti stjórnarfundur Rannsóknastöðvarinnar Rifs á Raufarhöfn

Fyrsti stjórnarfundur Rannsóknastöðvarinnar Rifs ses var haldinn á Raufarhöfn miðvikudaginn 11. júní s.l. en stjórnina skipa eftirtaldir aðilar:
12.06.2014

Íþróttamiðstöð sumaropnun

Frá 1. júní er opið frá klukkan 17:00 til klukkan 19:30 alla daga.
12.06.2014

Aldar afmælissýning HSÞ

Aldar afmælissýning HSÞ verður sunnudaginn 15. júní kl. 14:00 í Safnahúsinu á Húsavík. HSÞ er sameinað félag Ungmennasambands Norður Þingeyinga og Héraðssambands Suður Þingeyinga. Sýningin verður opin alla daga frá kl. 10-18 og stendur til 28. júlí. Allir hjartanlega velkomnir.
10.06.2014

Fjölmenni í kaffiboði Framsýnar

Stéttarfélagið Framsýn stóð fyrir „útifundi“ á Raufarhöfn í gær í frábæru veðri. Um 130 manns nýtu sér tækifærið og komu við á Kaffi Ljósfangi til að fá sér kaffi og tertu auk þess að spjalla við forystumenn Framsýnar sem þjónuðu gestunum til borðs með aðstoð heimamanna. Sjá myndir frá stemningunni:
04.06.2014

Skólaslit og tónleikar Tónlistarskólans

Skólaslit og tónleikar Tónlistarskólans verða þriðjudaginn 3. júní kl. 17. Hvetjum við alla til að mæta og njóta þessarar stundar með okkur. Gestum býðst að skoða sýninguna sem sett var upp í tilefni af afmælishátíðinni. Grunnskóli Raufarhafnar
03.06.2014

Styrkir til bættrar einangrunar – Átaksverkefni 2014 Raufarhöfn

Í tengslum við byggðaþróunarverkefni á Raufarhöfn hefur Atvinnuvega- og Nýsköpunarráðuneytið í samvinnu við Orkusetur ákveðið að styrkja húseigendur sem ráðast vilja í endurbætur á einangrun húsnæðis á Raufarhöfn. Verkefnið er styrkt af Byggðastofnun.
02.06.2014

Niðurstaða sveitastjórnarkosninga í Norðurþingi

Lokastaðan í sveitarstjórnar-kosningunum í Norðurþingi var eftirfarandi:
01.06.2014

Samfylkingin skiptir máli

Þegar þú kjósandi góður gengur að kjörborðinu n.k. laugardag og velur þér fulltrúa til að sitja í sveitar-stjórn næstu fjögur árin, langar mig að segja þér frá nokkrum staðreyndum sem varða afskipti Sam-fylkingarinnar að málefnum okkar hér í Norðurþingi.
29.05.2014

Árshátíð og afmæli Grunnskóla Raufarhafnar

Sýnt verður leikritið Galdrakarlinn í Oz í félagsheimilinu Hnitbjörgum,föstudaginn 30. maí kl. 19:00.
28.05.2014

Opið bréf til frambjóðenda Norðurþings

Ingibjörg Hanna Sigurðardóttir skorar á komandi sveitarstjórn að vinna í aðkallandi málum fyrir Raufarhöfn og nágrenni!
28.05.2014