Fara í efni

Fréttir

Fuglaskoðunarferð við Raufarhöfn laugardaginn 24. maí

Ferðafélagið Norðurslóð stendur fyrir fuglaskoðunarferð við Raufarhöfn laugardaginn 24. maí nk. Mæting er við heimskautsgerðið kl. 11:00.
19.05.2014

Allir eru jafnir!

Að vera Þingeyingur geta ekki allir sagt með stolti en það get ég svo sannarlega sagt. Hef ættir að rekja bæði í Norður-og Suðursýsluna og því skipta málefni beggja sýslna mig miklu máli.
19.05.2014

Skemmtilegt konukvöld

B-listinn stóð fyrir konukvöldi á Félaganum síðastliðið föstudagskvöld. Þótti kvöldið afar vel heppnað og fullt hús af skemmtilegum konum á öllum aldri.
18.05.2014

Tækifærin á Bakka eru tækifæri fyrir landið allt !

Þrátt fyrir að við höfum fengið slæmar fréttir af atvinnumálum í Norðurþingi nýverið vegna brott-flutnings Vísis frá Húsavík tel ég að ástæða sé til bjartsýni í atvinnumálum sveitarfélagsins þegar horft er til lengri tíma.
17.05.2014

Við þurfum á öllu okkar fólki að halda

Ég er íbúi í Norðurþingi og vermi jafnframt 10. sæti hjá Samfylkingunni og öðru félagshyggjufólki í komandi sveitastjórnarkosningum.
17.05.2014

Sjómannahelgin á Raufarhöfn ~ Glæsileg dagskrá

Glæsileg dagskrá sjómannahelgarinnar á Raufarhöfn hefst föstudaginn 30 maí.
16.05.2014

Minnum á aðalfundinn í kvöld

Aðalfundur Íbúasamtaka Raufarhafnar verður haldinn í grunnskólanum miðvikudaginn 14. maí, kl. 20:00.
14.05.2014

Norðurþing – Skapandi samfélag

Frá því ég man eftir mér hafa verið umræður og aðgerðir þess efnis að auka atvinnutækifæri og sporna við fólksfækkun í Þingeyjarsýslu. Margt hefur verið reynt og tekist að halda á lífi, annað hefur runnið út í sandinn eins og gengur, fyrirtækjum lokað eða þau flutt annað.
12.05.2014

Ég á mér draum

Við á S-listanum förum ekki út í neinn loforðaleik enda margur brennt sig á því. Ég er ekki mjög pólitísk í eðli mínu en ég hef skoðanir og væntingar til þess að meiri félagshyggja og jöfnuður ríki í samfélagi okkar.
12.05.2014

Byggðarþróun í landinu er mál allra Íslendinga.

Á landsbyggðinni hafa margir eitt megninu af ævi sinni og margir hafa búið þar allt sitt líf. Það hlýtur að vera þjóðarnauðsyn að halda öllu landinu í byggð, og klárlega hlutverk stjórnvalda að sjá til þess að svo megi verða.
12.05.2014

Þar kom að því, ég er í framboði.

Ég hef velt því fyrir mér hvernig ég gæti haft áhrif á það sem gert er í samfélagi mínu. Hvernig haldið er utanum fölskyldur? Hvernig stutt er við atvinnulífið? Hvernig umhverfi okkar er skipulagt og fegrað?
12.05.2014

FRAMBOÐ Í NORÐURÞINGI TIL BÆJARSTJÓRNAR 2014

Eftirfarandi framboð bárust til Bæjarstjórnar Norðurþings:
12.05.2014