Fara í efni

Fréttir

Strákurinn okkar kominn til Sochi!

Strákurinn okkar, Jóhann Þór Hólmgrímsson, er kominn til Sochi, sem og Erna Friðriksdóttir.
06.03.2014

Glæsileg Tónkvísl að baki

Tónkvíslin, söngvakeppni framhaldsskólans á Laugum, var haldin laugardsgskvöldið 1. mars síðastliðið.
04.03.2014

Úr smiðju Jónasar Friðriks

Á stangli
04.03.2014

Úr smiðju Jónasar Friðriks

Þýðingar
04.03.2014

Starf verkefnisstjóra í samstarfsverkefni um byggðaþróun á Raufarhöfn framlengt

Ákveðið hefur verið að framlengja ráðningartímabil verkefnisstjóra Byggðastofnunar í samstarfsverkefni um byggðaþróun á Raufarhöfn um fjóra mánuði, það er til 30. júní n.k.
28.02.2014

Frá Raufarhafnarkirkju

Almenn guðþjónusta verður í kirkjunni sunnudaginn 2. mars kl. 14:00. Minnum einnig á Kirkjuskólann laugardaginn 1. mars kl. 11:00.
27.02.2014

Hugmyndaflug um þorpið við heimskautsbaug

Laugardaginn 1. mars boða Raufarhafnarhópurinn og Þekkingarnet Þingeyinga til stefnumóts á Raufarhöfn.
27.02.2014

Íbúar móta menningarstefnu

Góð þátttaka á fundi Fræðslu-og menningarnefndar.
27.02.2014

Blak vinsælt á Raufarhöfn!

Mjög góð mæting á blakæfingar á Raufarhöfn.
25.02.2014

Menning í Norðurþingi - mótun nýrrar menningarstefnu

Hvað viljum við; hvert stefnum við? Vilt þú taka þátt í að móta stefnu Norðurþings í menningarmálum?
24.02.2014

Nafni Hall eftir Jónas Friðrik Guðnason

Ljóð vikunnar heitir Nafni Hall og er eftir Jónas Friðrik Guðnason.
20.02.2014