Fara í efni

Fréttir

Íris Erlingsdóttir gefur út bók

Íris fann réttu leiðina í nýja heimabænum. Skrifin urðu lækning eftir að hafa "rekist á vegginn".
24.03.2014

Úr smiðju Jónasar Friðriks

Sloppin
20.03.2014

Úr smiðju Jónasar Friðriks

Mæðufró
20.03.2014

Stóra upplestrarkeppnin

Fimmtudaginn 27. mars fer fram Stóra upplestrarkeppni 7. bekkinga. Nemendur koma frá grunnskólunum á svæðinu; frá Bakkafirði til Öxarfjarðar.
19.03.2014

Grunnskóli Raufarhafnar 50 ára!

Grunnskóli Raufarhafnar hefur verið rekinn í núverandi húsnæði frá árinu 1964 og ætla starfsfólk og nemendur að fagna 50 ára afmæli skólans í vor.
19.03.2014

Jóhann Þór tekur þátt í stórsvigi á laugardaginn

Jóhann Þór Hólmgrímsson er úr leik í svigi í sitjandi flokki á vetrarólympíumóti fatlaðra í Sochi í Rússlandi.
13.03.2014

Strákurinn okkar fréttir frá Sochi

Jóhann Þór Hólmgrímsson keppir á morgun, fimmtudaginn 13. mars í svigi.
12.03.2014

Notkun á sorpgámum

Leiðbeiningar um notkunina á sorpgámunum á Raufarhöfn
11.03.2014

Úr smiðju Jónasar Friðriks

Stúlka og tígur (Mín útgáfa af klassískri limru)
08.03.2014

Ung hjón flytja til Raufarhafnar

Þau Ingibjörg Hanna Sigurðardóttir og Gunnar Páll Baldursson, kallaður Gunni Palli, ákváðu í lok árs 2013 að flytja til Raufarhafnar; eða heim á Ríben, eins og Gunni Palli hafði talað um alveg frá því þau kynntust fyrst.
08.03.2014

Félaginn bar auglýsir

Pub Quiz eða Bar Svar verður haldið á Félaganum bar laugardagskvöldið 8. mars kl. 21:30.
07.03.2014