Fara í efni

Bókasöfn

Norðurþing rekur þrjú bókasöfn; á Húsavík, Kópaskeri og Raufarhöfn. Auk útlána á bókum bjóða söfnin upp á ýmis konar þjónustu svo sem útlán myndbanda, mynddiska, hljóðbóka og tímarita. Aðgangur að tölvum og/eða neti er aðeins til staðar fyrir lánþega á Húsavík. Þar er einnig skemmtilegt barnahorn og setkrókur þar sem hægt er að fletta blöðum dagsins meðan sötrað er á kaffi.  Bókasafnið á Húsavík sér um að útvega bækur með millisafnaláni.  

Deildarstjóri bókasafnanna: Bryndís Sigurðardóttir 
Sími: 464 1829
Bókasafn Húsavíkur
Safnahúsinu á Húsavík, Stóragarði 17
Virka daga: kl. 10:00 - 17:00
Laugardaga frá kl. 10:00 - 14:00
Facebooksíða bókasafnsins á Húsavík
 
Bókasafn Öxarfjarðar 
Skólahúsið á Kópaskeri
Sími: 465-2102
bokkop@nordurthing.is
Mánudaga frá kl. 16:00 - 18:00
Þriðjudaga frá kl. 15:00 - 18:00
Miðvikudaga frá kl. 13:00 - 17:00
Facebooksíða bókasafnsins á Kópaskeri
 
 
Bókasafnið á Raufarhöfn
Grunnskólanum á Raufarhöfn
Sími: 464-9870
bokrauf@nordurthing.is
Þriðjudaga frá kl. 16:00 - 20:00
Fimmtudaga frá kl. 16:00 - 19:00
og þriðja laugardag hvers mánaðar verður opið frá 11:00 - 15:00
Facebook síða bókasafnins á Raufarhöfn