Fara í efni

Stuðningsfjölskyldur

Umsjón: Tinna Ósk Óskarsdóttir

Netfang: tinna@nordurthing.is

Sími: 464-6100

Lög um þjónustu við fatlað fólk með langvarandi stuðningsþarfir nr.38/2018 15.gr. Þar segir: Fjölskyldur fatlaðra barna eiga rétt á stuðningsfjölskyldu eftir því sem þörf krefur. Dvöl fatlaðs barns hjá stuðningsfjölskyldu skal bundin í samningi og miðast við ákveðið tímabil

Vilt þú verða stuðningsfjölskylda?

Hér er að finna reglur um stuðningsfjölskyldur.