Fjölmenningarfulltrúi
English below
-----
Frá árinu 2018 hefur starfað fjölmenningarfulltrúi í Norðurþingi sem gegnir því hlutverki að vera tengiliður sveitarfélagsins við nýja íbúa og innflytjendur.
Fjölmenningarfulltrúi Norðurþings ber ábyrgð á málefnum sem snerta nýbúa og innflytendur í Norðurþingi. Hann annast upplýsingagjöf til nýrra íbúa í gegnum heimasíðu Norðurþings og aðra miðla, gerir kynningarefni fyrir nýja íbúa og sér um tengslamyndun við þann
hóp. Hann hvetur til samstarfs á milli þeirra sem koma að málefnum nýrra íbúa og innflytjenda í Norðurþingi og stuðlar að fjölbreyttu og fjölmenningarlegu samfélagi í sveitarfélaginu.
Nele Marie Beitelstein gegnir tímabundið stöðu fjölmenningarfulltrúa Norðurþings.
Ef þú vilt bóka fund með henni til að hjálpa þér við að koma þér fyrir í samfélagi okkar og ræða hugleiðingar sem þú gætir haft varðandi skóla, íþróttir, tómstundir, leyfi, skráningar, félagsþjónustu á vegum sveitarfélagsins o.fl., vinsamlegast hafðu samband við hana í síma eða tölvupósti.
Einnig er hægt að óska eftir fundi eða einfaldlega komið við á skrifstofu sveitarfélagsins og óskað eftir samtali.
Tengiliðaupplýsingar:
Nele Maria Beielstein:nele@nordurthing.is
Síma 464 6100, Símatími mánudaga - föstudaga 8:00 - 14:00.
Skrifstofan er í stjórnsýsluhúsi Norðurþings, Ketilsbraut 7-9, 640 Húsavík.
--------
Since 2018, there has been a multicultural representative in Norðurþing whose role is to be the link between new residents and immigrants and the municipality of Norðurþing.
The multicultural representative of Norðurþing is responsible for the matters of new residents and immigrants in Norðurþing. He takes care of providing information to new residents through the Norðurþing website and other media, makes promotional material for new residents and takes care of building relationships with that group. He encourages cooperation between those involved in the issues of new residents and immigrants in Norðurþing and promotes a diverse and multicultural society in the municipality.
Nele Marie Beitelstein is temporarily the multicultural representative.
If you would like to book a meeting with her to help you settle into our community and discuss any concerns you may have regarding schools, sports, leisure, licensing, registration, community services etc. please contact her by phone and email. You can also ask for a meeting or simply stop by at the municipality office for direct contact.
Contact Information:
Nele Marie Beitelstein: nele@nordurthing.is
By phone 464 6100, Telephone hours are Monday - Friday 8:00 - 14:00.
The office is located in the administrative building of Norðurþing, Ketilsbraut 7-9, 640 Húsavík.