Miðjan er hæfing, dagþjónusta og geðræktarstöð sem hefur það að markmiði að efla alhliða þroska og sjálfstæði einstaklings og viðhalda og auka færni einstaklingsins.
Um er að ræða eina 80% stöðu. Vinnutími 10:00 - 16:00
Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
Við leitum að jákvæðu og framtakssömu fólki í skemmtilegt sumarstarf á orkumiklum og skemmtilegum vinnustað.
Um er að ræða fjölbreytt starf bæði inni og úti.