Fara í efni

Fréttir

Hitta heimafólk!  Meet a Local!

Hitta heimafólk! Meet a Local!

Hitta Heimafólk - Meet a Local er spennandi verkefni sem er hannað til að styðja við aðlögun nýrra íbúa með erlendan bakgrunn í Norðurþingi. 
18.02.2025
Fréttir
Bókaupplestur Joachim B. Schmidt og spjall við höfund

Bókaupplestur Joachim B. Schmidt og spjall við höfund

Höfundurinn Joachim B. Schmidt les úr bókum sínum Kalmann og spjallar við gesti  á Raufarhöfn og Þórshöfn 28. og 29. mars. 
28.03.2025
Tilkynningar
Tvö tilboð bárust í verkið Viðbygging við Borgarhólsskóla

Tvö tilboð bárust í verkið Viðbygging við Borgarhólsskóla

Þann 25.mars 2025, klukkan 10.00 voru opnuð tilboð á fundi á Teams, í verkið "Viðbygging við Borgarhólsskóla, Húsavík". Tvö tilboð bárust í verkið.
25.03.2025
Tilkynningar

Félagsþjónusta Norðurþings óskar eftir starfsmönnum í Miðjuna hæfingu

Miðjan er hæfing, dagþjónusta og geðræktarstöð sem hefur það að markmiði að efla alhliða þroska og sjálfstæði einstaklings og viðhalda og auka færni einstaklingsins. Um er að ræða eina 80% stöðu. Vinnutími 10:00 - 16:00 Viðkomandi þarf að geta hafið störf sem fyrst.
25.03.2025
Störf í boði

Íbúakönnun: Endurskoðun skólastefnu og gerð læsisstefnu

Nú stendur yfir endurskoðun skólastefnu Norðurþings og gerð læsisstefnu. Íbúum gefst kostur á að leggja sitt af mörkum og er þessi könnun liður í samráði við íbúa.
18.03.2025
Tilkynningar
Hendrix og Guðný Maria Waage

Ráðinn hefur verið verktaki til að sinna dýraeftirliti

Norðurþing hefur samið við Guðnýju Maríu Waage sem verktaka til að sjá um dýraeftirlit í sveitarfélaginu.
18.03.2025
Tilkynningar
Menningarspjall á Gamla Bauk þann 20. mars

Menningarspjall á Gamla Bauk þann 20. mars

Komum saman til að ræða nútíð og framtíð menningar í Norðurþingi og nærliggjandi byggðarlögum.
17.03.2025
Tilkynningar

Styrkur úr C.1 til Raufarhafnar og í Öxarfjörð

Sl. föstudag úthlutaði samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra úr flokki C.1 sem eru sértæk verkefni sóknaráætlanasvæða til að efla byggðir landsins.
13.03.2025
Fréttir
Húsavíkurflugvöllur

Húsavíkurflug – áskorun til ráðherra

Nú liggur fyrir að síðasta áætlunarflug á Húsavíkurflugvöll þennan veturinn næstkomandi föstudag14. mars en þá lýkur ríkisstyrktu flugi sem Norlandair hefur sinnt síðustu 3 mánuði. Hópur heimafólks fundaði með samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra í gær og sendi í framhaldi frá sér eftirfarandi áskorun:
12.03.2025
Fréttir
Mynd: Hafþór Hreiðarsson

Málstofa á Húsavík í tilefni baráttudags kvenna

Stéttarfélögin í Þingeyjarsýslum, í samstarfi við Norðurþing og Alþýðusamband Íslands, stóðu fyrir opinni málstofu og pallborðsumræðum á alþjóðlegum baráttudegi kvenna sl. laugardag.  Samstarfið var skipulagt af Nele Marie Beitelstein, fjölmenningarfulltrúa Norðurþingsins.
11.03.2025
Tilkynningar
Borgin Sumarfrístund

Borgin Sumarfrístund

Í sumar verður boðið upp á dagþjónustu fyrir börn og ungmenni á aldrinum 10-18 ára með fjölþættar stuðningsþarfir.
10.03.2025
Tilkynningar