Fara í efni

Fréttir

Staða Helguskúrs á Húsavík, til upplýsinga.

Forsaga máls Í janúar 1998 samþykkti bæjarstjórn Húsavíkur deiliskipulag á svæðinu sem nefnt var „Húsavík, Hafnarsvæði – miðhluti“. Í því skipulagi var gert ráð fyrir að Helguskúr á lóðinni Hafnastétt 15 byggður 1958 viki
06.01.2026
Tilkynningar
Þrettándagleði á Húsavík

Þrettándagleði á Húsavík

Við kveðjum jólin saman með brennu og flugeldasýningu við Skeiðavöll neðan Skjólbrekku 6. janúar kl. 18:00
05.01.2026
Tilkynningar
Flugeldasorp og hirðing jólatrjáa

Flugeldasorp og hirðing jólatrjáa

Búið er að koma fyrir gám fyrir flugeldarusl á Húsavík, gámurinn er staðsettur niðri á Hafnarstétt. Íbúum er velkomið að nýta sér hann. Miðvikudaginn 7. janúar og fimmtudaginn 8. janúar nk. ætla starfsmenn þjónustumiðstöðvar Húsavíkur að aðstoða íbúa bæjarins og hirða upp jólatré. Þeir íbúar sem vilja losna við jólatréin sín eru beðnir um að setja þau út við lóðarmörk þann dag.
02.01.2026
Tilkynningar
Björn Gíslason og Bergþór Bjarnason við undirritun ráðningar í dag

Björn Gíslason ráðinn verkefnastjóri atvinnuuppbyggingar á Bakka

Björn Gíslason hefur verið ráðinn í starf verkefnastjóra atvinnuuppbygginar á Bakka við Húsavík. Hlutverk verkefnastjóra er að ýta úr vör nýjum verkefnum á Bakka við Húsavík, styðja fjárfesta með greinargóðum upplýsingum og samhæfa vinnu lykilaðila að stórum fjárfestingum á svæðinu. Björn mun hefja störf í janúar.
30.12.2025
Tilkynningar
Katrín Sigurjónsdóttir sveitarstjóri og Benedikt Þór Jóhannsson rekstrarstjóri GH

Samningur milli Norðurþings og Golfklúbbs Húsavíkur undirritaður

Katrín Sigurjónsdóttir, sveitarstjóri og Benedikt Þór Jóhannsson rekstrarstjóri GH undirrituðu á dögunum endurnýjað samstarfssamning Norðurþings og Golfklúbbs Húsavíkur til næstu þriggja ára.
22.12.2025
Tilkynningar
Tillaga að Aðalskipulagi Norðurþings 2025-2045

Tillaga að Aðalskipulagi Norðurþings 2025-2045

Sveitarstjórn Norðurþings samþykkti á fundi sínum þann 11.12.2025 að auglýsa tillögu að nýju aðalskipulagi Norðurþings, ásamt umhverfismatsskýrslu skv. 30. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og 15. gr. laga nr. 111/2021 um umhverfismat framkvæmda og áætlana.
22.12.2025
Tilkynningar
Opnunartímar um hátíðirnar

Opnunartímar um hátíðirnar

Hér má sjá opnunartíma stofnana yfir hátíðirnar.
19.12.2025
Tilkynningar
Leikskólinn Grænuvellir óskar eftir kennurum

Leikskólinn Grænuvellir óskar eftir kennurum

Leikskólinn Grænuvellir á Húsavík er 8 deilda leikskóli í grónu hverfi á Húsavík þar sem stutt er í náttúru, skóg, fjöru og Skrúðgarð.
17.12.2025
Störf í boði
Mynd: KS

Norðurþing og Heidelberg undirrita viljayfirlýsingu vegna uppbyggingar á Bakka

Norðurþing og Heidelberg hafa undirritað viljayfirlýsingu í tengslum við uppbyggingu á Bakka.
17.12.2025
Tilkynningar
Frístund á Húsavík auglýsir eftir frístundaleiðbeinendum

Frístund á Húsavík auglýsir eftir frístundaleiðbeinendum

Frístund á húsavík auglýsir eftir frístundaleiðbeinendum í 50% starfshlutfall.
16.12.2025
Störf í boði

Fjárhagsáætlun Norðurþings samþykkt samhljóða á 159. fundi sveitarstjórnar þann 11. desember 2025

Fjárhagsáætlun Norðurþings fyrir árin 2026-2029 er nú lögð fram til síðari umræðu í sveitarstjórn Norðurþings 11. desember 2025 í samræmi við samþykkt ferli við afgreiðslu fjárhagsáætlunar. Áætlunin var lögð fram í byggðarráði 23. október 2025 og vísað til fyrri umræðu í sveitarstjórn samkvæmt 3. mgr. 62. gr. sveitarstjórnarlaga nr. 138/2011. Fyrri umræða í sveitarstjórn fór fram þann 13. nóvember 2025.
12.12.2025
Fréttir