Fara í efni

Bókaupplestur Joachim B. Schmidt og spjall við höfund

Höfundurinn Joachim B. Schmidt les úr bókum sínum Kalmann og spjallar við gesti  á Raufarhöfn og Þórshöfn 28. og 29. mars. 

Skáldsagan Kalmann kom út árið  og hefur náð in ná metsölulista Der Spiegel og verið gefin út á rúmum tug tungumála. 
Síðari bókin Kalmann og fjallið sem svaf  gerist að mestu leyti á Raufarhöfn og á Langanesi hefur einnig fengið góða dóma. 
Joachim fæddist í Sviss árið 1981 en hefur búið á Íslandi frá 2007. 

Hnitbjörg - Raufarhöfn föstudaginn 28. mars kl. 20:00

Holtið - Þórshöfn laugardaginn 29. mars kl. 14:00

Viðburðurinn er styrktur af Menningar- og listasjóði Norðurlands. 

Hér er Facebook viðburður fyrir upplestur á Raufarhöfn