Fræðsla og heilræði
Hér má finna tengla á hagnýtar upplýsingar fyrir foreldra og forráðarmenn barna og unglinga.
Bæklingar frá skólaþjónustu Norðurþings:
Heilsueflandi leikskóli - Vellíðan leikskólabarna fræðslumyndbönd fyrir foreldra leikskólabarna og þá sem vinna með börnum á leikskólaaldri um hegðun og samskipti. Athugið að hlekkir vísa yfir á facebooksíðu Heilsueflandi leikskóla.
Ýmis fróðleikur
Læsisvefurinn - Læsisvefurinn inniheldur verkfæri og bjargir sem nýtast við vinnu úr niðurstöðum Lesferils og til lestrarkennslu.
VERKFÆRAKISTA - Hagnýt ráð um kennslu nemenda á einhverfurófi
MML - miðja máls og læsis - fræðsluefni fyrir foreldra
Að gera félagshæfnissögur frá Greiningar- og ráðgjafarstöð ríkisins
Sumaráhrifin og lestur - Greinum mikilvægi þess að viðhalda lestri barna í sumarfríinu.
Sumarlæsisdagatal sem getur verið skemmtileg leið til að hvetja börn til lestrar.
Kvíði - fræðslumyndband frá Stöndum saman - félag um geðfræðslu
Æfing í núvitund - Hlusta - fræðslumyndband frá Stöndum saman - félag um geðfræðslu
Æfing í núvitund - Hlusta - fræðslumyndband frá Stöndum saman - félag um geðfræðslu
Farsæl skólaganga - handbók af vef Menntamálastofununar um leiðir til að nálgast nemendur með ADHD - gagnast öllum nemendum sem þurfa á aðstoð að halda í námi.
Farsæl skólaganga - Hagnýtur gátlisti og eyðublöð
ADHD ÞJÓÐIN - fyrirlestraröð um ADHD á vegum íslenskrar erfðagreiningar
Unglingar með ADHD á tímum kórónaveiru - fyrirlestur frá ADHD samtökunum
Orðaleikur - orðanám i leikskóla - Miðstöð skólaþróunar
Sterkari út í lífið - Fróðleikur og verkfærakista ætluð foreldrum og fagfólki, með það markmið að eiga samtöl og gera æfingar sem styrkja sjálfsmynd barna og unglinga. Verkfærakistan er flokkuð eftir skólastigum; Grunnstig, Miðstig og Unglingastig.
Sterkari út í lífið - Fróðleikur og verkfærakista ætluð foreldrum og fagfólki, með það markmið að eiga samtöl og gera æfingar sem styrkja sjálfsmynd barna og unglinga. Verkfærakistan er flokkuð eftir skólastigum; Grunnstig, Miðstig og Unglingastig.
Stafræn verkfæri fyrir börn á leik- og grunnskólaaldri:
Stafræn verkfæri fyrir börn á leik- og grunnskólaaldri (pdf skjal)