Folf - Frisbígolf
5 brauta frisbígolfvöllur er norðan við Húsavík, til móts við tjaldsvæði bæjarins.
Völlurinn var tekin í notkun sumarið 2015 og er hannaður í samvinnu við Frisbígolfsamband Íslands. Völlurinn er frekar stuttur og eru tveir teigar við hverja braut. Fyrsta brautinn er við þjóðveginn og er því best að leggja hjá tjaldsvæðinu eða annarstaðar nálægt vellinum.
Nánari upplýsingar um frisbígolf/folf má finna hér