Foreldrar/forráðamenn – virðum útivistartíma barna
Sveitarfélaginu finnst tilefni til að minna á að samkvæmt 92.gr. barnaverndarlaga nr. 80/2002 mega börn, 12 ára og yngri, ekki vera á almannafæri eftir klukkan 20:00 nema í fylgd með fullorðnum á tímabilinu 1.september til 1.maí
30.10.2024
Tilkynningar