Menningarspjall á Gamla Bauk þann 15. maí
Komum saman til að ræða nútíð og framtíð menningar í Norðurþingi og nærliggjandi byggðarlögum.
Menningarspjallið fer alltaf fram þriðja fimmtudag í mánuði.
Næsta menningarspjall verður 15. maí kl. 12:00 á veitingastaðnum Gamla Bauk.
12.05.2025
Á döfinni