Fara í efni

Fréttir

Starfsmenn Þjónustumiðstöðvar Húsavíkur hirða upp jólatré

Starfsmenn Þjónustumiðstöðvar Húsavíkur hirða upp jólatré

Mánudaginn 8. janúar nk. ætla starfsmenn þjónustumiðstöðvar Húsavíkur að aðstoða íbúa bæjarins og hirða upp jólatré. Þeir íbúar sem vilja losna við jólatréin sín eru beðnir um að setja þau út á gangstétt.
04.01.2024
Tilkynningar
Þrettándagleði á Húsavík

Þrettándagleði á Húsavík

Við kveðjum jólin saman með brennu og flugeldasýningu við Skeiðavöll neðan Skjólbrekku 6. janúar kl. 18:00
02.01.2024
Tilkynningar
Mynd: unsplash

Áramótabrennur

Hér má sjá upplýsingar um áramótabrennur í Norðurþingi.
28.12.2023
Tilkynningar
Mynd: Hafþór Hreiðarsson

Farþegafjöldi hvalaskoðunarferða

Á árinu 2023 fóru 131.000 manns í hvalaskoðunarferðir frá Húsavík sem er tæplega 24% aukning frá fyrra ári.
22.12.2023
Fréttir
Mynd: Katrín Sigurjónsdóttir

Opnunartími stofnana um hátíðirnar

Hér má finna opnunartíma stofnana um jól og áramót
21.12.2023
Fréttir

Laus staða forstöðumanns í Vík íbúðakjarna

Félagsþjónusta Norðurþings auglýsir eftir framsýnum, metnaðarfullum og öflugum forstöðumanni í Vík íbúðakjarna þar sem unnið er eftir hugmyndafræðinni um sjálfstætt líf og þjónandi leiðsögn. Forstöðumaður skal vera leiðandi í þróun þjónustunnar og veita faglega forystu. Starfsemi Víkur byggir á þjónustu við fatlað fólk á heimilum sínum. Aðaláherslan er að veita íbúum aðstoð til sjálfstæðs- og innihaldsríks lífs, innan sem utan heimilis.
20.12.2023
Tilkynningar
Mynd: Katrín Sigurjónsdóttir

140. fundur sveitarstjórnar Norðurþings

Fyrirhugaður er 140. fundur sveitarstjórnar Norðurþings, föstudaginn 22. desember kl. 10:00 í stjórnsýsluhúsinu á Húsavík.
20.12.2023
Tilkynningar
Myndi KT/Unsplash

Tillaga að breyingu á starfsleyfi - Fiskeldið Haukamýri ehf

Umhverfisstofnun hefur unnið tillögu að breytingu á starfsleyfi Fiskeldisins Haukamýri ehf. Breytingin snýr aðallega að auknu umfangi en rekstraraðili hefur verið með heimild til landeldis á allt að 450 tonnum. Með breytingunni verður rekstaraðila heimilt að vera með í eldi allt að 850 tonn af lífmassa á hverjum tíma.
20.12.2023
Fréttir
Ráðið hefur verið í stöðu félagsmálastjóra

Ráðið hefur verið í stöðu félagsmálastjóra

Ráðið hefur verið í stöðu félagsmálastjóra
18.12.2023
Tilkynningar
Óskað er eftir tilboðum í framkvæmdir við Grunnskólann á Kópaskeri

Óskað er eftir tilboðum í framkvæmdir við Grunnskólann á Kópaskeri

Sveitarfélagið Norðurþing óskar eftir tilboðum í framkvæmdir við endurbætur á þaki og lagningu þakpappa á þá Grunnskólans á Kópaskeri auk endurnýjunar þakglugga.
15.12.2023
Fréttir

Breyttur opnunartími Stjórnsýsluhússins á Húsavík

Hér má sjá breyttan opnunartíma í Stjórnsýsluhúsinu á Húsavík. Þessi opnunartími er tímabundinn.
15.12.2023
Tilkynningar

Tekjutengdur afsláttur vistunargjalda í leikskóla og frístund

Nú um áramótin tekur gildi ný gjaldskrá leikskóla og Frístundar/lengdrar viðveru. Sú breyting hefur orðið að sérstakir afslættir fyrir einstæða og námsfólk falla þá niður en í stað þeirra verður hægt að sækja um tekjutengdan afslátt sé fólk undir skilgreindum tekjuviðmiðum
06.12.2023
Tilkynningar