Til hunda- og kattaeiganda
Samkvæmt 8. grein samþykktar um hunda og kattahald í Norðurþingi er óheimilt að láta hunda og ketti ganga lausa og kattaeigendur skulu gæta sérstaklega að dýrum sínum á meðan varptíma stendur, sem er nú þegar hafinn.
13.05.2024
Tilkynningar