Bætt aðgengi í samstarfi við Römpum upp Ísland
Í síðustu viku mættu aðilar frá Römpum upp Ísland til Húsavíkur. Í þessari lotu var bætt aðgengi fyrir hreyfihamlaða á þremur stöðum, tveimur við íþróttahöllina og við þjónustuver stjórnsýsluhússins.
21.05.2024
Tilkynningar