Slæm umgengni við grenndargáma á Húsavík
Síðastliðið sumar voru settir upp grenndargámar við Tún á Húsavík til að einfalda íbúum að losa sig á skilvirkan hátt við gler, járn og textíl frá heimilum en sveitarfélögum er skylt samkvæmt lögum að safna þessum flokkum til að hámarka hlutfall úrgangs sem er hæfur til endurvinnslu eða endurnýtingar. Því miður hefur umgengni um grenndargámana verið slæm frá fyrsta degi.
01.02.2024
Tilkynningar