Félagsþjónusta Norðurþings auglýsir eftir starfsmönnum í búsetuúrræði fyrir fatlað fólk hjá sveitarfélaginu. Annarsvegar er um að ræða nýtt búsetuúrræði sem fellur undir Vík íbúðarkjarna og hinsvegar úrræði sem fellur undir Pálsgarð.
Tvær stöður, annars vegar umsjónarkennara og hins vegar kennara samrekins leik- og grunnskóla Raufarhafnar eru lausar til umsóknar. Samtals er um eitt og hálft stöðugildi að ræða. Laun eru samkvæmt kjarasamningi.
Lesið var af öllum stafrænum hitaveitumælum á þjónustusvæði Orkuveitunnar í ársbyrjun. Við álestur myndast uppgjör og áætlanir uppfærast sem getur haft áhrif á næstu hitaveitureikninga frá okkur.
Orkustofnun hefur undanfarin ár reiknað út kostnað við orkunotkun á húshitun fyrir Byggðarstofnun. Búið er að gefa út mælaborð sem auðvelt er að skoða upplýsingar um orkukostnað heimila á landinu öllu.