Fara í efni

Fréttir

Frá samgöngustofu

Foreldrar athugið

Norðurþing vill vekja athygli á að þann 22. júní sl. tóku í gildi lög um breytingar á umferðarlögum nr. 77/2019 en skv. þeim mega börn yngri en 13 ára ekki aka smáfarartækjum. Til smáfarartækja teljast lítil ökutæki sem eru vélkúin og án sætis og eru hönnuð til aksturs á hraða frá 6 km. á klst. upp í 25 km. á klst, t.d. rafmagnshlaupahjól.” 
20.08.2024
Tilkynningar
Nýr opnunartími á bókasafninu á Raufarhöfn

Nýr opnunartími á bókasafninu á Raufarhöfn

Bókasafn Norðurþings á Raufarhöfn verður opnað eftir sumarfrí þriðjudaginn 20. ágúst 2024 og verður nýr opnunartími í gildi frá og með þessum degi.
16.08.2024
Tilkynningar
Starfsfólk óskast í Miðjuna hæfingu

Starfsfólk óskast í Miðjuna hæfingu

Félagsþjónusta Norðurþings óskar eftir starfsfólki í Miðjuna hæfingu. Um er að ræða tvær stöður, eina 50% og aðra 80%.
14.08.2024
Tilkynningar
Vinnustofur: Vilt þú hafa áhrif?

Vinnustofur: Vilt þú hafa áhrif?

SSNE vinnur nýja Sóknaráætlun fyrir Norðurland eystra í samráði við íbúa landshlutans.
13.08.2024
Tilkynningar
Andri Birgisson

Ráðið hefur verið í starf deildarstjóra frístundar og félagsmiðstöðvar á Húsavík

Ráðningu í starf deildarstjóra frístundar og félagsmiðstöðvar á Húsavík er nú lokið og hefur Andri Birgisson verið ráðinn í starfið.
07.08.2024
Tilkynningar
Borgin frístund leitar eftir starfsmönnum í 100% starf

Borgin frístund leitar eftir starfsmönnum í 100% starf

Borgin frístund leitar að sjálfstæðum einstaklingum með góða færni í mannlegum samskiptum til að vinna í lengdri viðveru fyrir börn með stuðningsþarfir.
06.08.2024
Tilkynningar
Bætt aðstaða við Húsavíkurhöfn

Bætt aðstaða við Húsavíkurhöfn

16.07.2024
Tilkynningar
Leikhópurinn Lotta á Húsavík

Leikhópurinn Lotta á Húsavík

Leikhópurinn Lotta sýnir Bangsímon á Mærudögum á Húsavík í sumar! Sýningin verður sunnudaginn 28. júlí kl 13:00 í Skrúðgarðinum á Húsavík.
10.07.2024
Tilkynningar