Fara í efni

Fréttir

Ársskýrsla Hafnasjóðs Norðurþings

Ársskýrsla Hafnasjóðs Norðurþings

Ársreikningur Hafnasjóðs Norðurþings var samþykktur samhljóða í síðari umræðu í sveitarstjórn 2. maí sl. Með ársreikningi fylgdi nú í fyrsta sinn Ársskýrsla Hafnasjóðs með upplýsingum um starfsemina á árinu, rekstrarafkomu ársins og horfur til framtíðar. Hægt er að nálgast Ársskýrslu Hafnasjóðs hér.
15.05.2024
Tilkynningar
Mynd - Rúv.is

Auglýsing um forsetakosningar laugardaginn 1. júní 2024

Auglýsing um forsetakosningar laugardaginn 1. júní 2024
14.05.2024
Tilkynningar
Mynd: unsplash / AB

Til hunda- og kattaeiganda

Samkvæmt 8. grein samþykktar um hunda og kattahald í Norðurþingi er óheimilt að láta hunda og ketti ganga lausa og kattaeigendur skulu gæta sérstaklega að dýrum sínum á meðan varptíma stendur, sem er nú þegar hafinn.
13.05.2024
Tilkynningar
Menningarspjall á Naustinu

Menningarspjall á Naustinu

Komum saman til að ræða nútíð og framtíð menningar í Norðurþingi og nærliggjandi byggðarlögum. Menningarspjallið fer alltaf fram þriðja fimmtudag í mánuði.
13.05.2024
Tilkynningar

Borgin frístund leitar eftir starfsfólki

Borgin frístund er lengdri viðveru og skammtimadvöl fyrir fötluð grunnskólabörn í Norðurþingi í 5. - 10. bekk.
13.05.2024
Tilkynningar
Slagtog og and WOMEN In Iceland visit Húsavík to give a self defence workshop for women of foreign o…

Slagtog og and WOMEN In Iceland visit Húsavík to give a self defence workshop for women of foreign origin

Slagtog og and WOMEN In Iceland visit Húsavík to give a self defence workshop for women of foreign origin
10.05.2024
Tilkynningar
Til viðskiptavina Orkuveitu Húsavíkur

Til viðskiptavina Orkuveitu Húsavíkur

Til að auka þjónustu við viðskiptavini, þá mun Orkuveitan framvegis senda tilkynningar með sms-i þegar um t.d. lokanir er að ræða.
08.05.2024
Tilkynningar
mynd: unsplash

Laus staða flokkstjóra vinnuskóla á Húsavík

Auglýst er eftir flokkstjóra vinnuskóla á Húsavík
08.05.2024
Tilkynningar

Lausar kennarastöður við Öxarfjarðarskóla

Leitað er eftir tveimur umsjónarkennurum í teymi á mið- og unglingastigi í 100% stöður, umsjónarkennara á yngsta stigi í 100% stöðu og íþrótta- og sundkennara í 40% stöðu.
08.05.2024
Tilkynningar
Hreinsunarátak Norðurþings

Hreinsunarátak Norðurþings

Hjálpumst að og tökum til í okkar nærumhverfi, á opnum svæðum, götum og í görðunum okkar.
06.05.2024
Tilkynningar

144. fundur sveitarstjórnar Norðurþings

Fyrirhugaður er 144. fundur sveitarstjórnar Norðurþings, fimmtudaginn 2. maí nk. kl. 13:00 í salnum á Eurovisionsafninu (Cape Hotel) að Höfða 24.
30.04.2024
Tilkynningar

Laust starf deildarstjóra þjónustu frístund barna og unglinga - framlengdur frestur

Sveitarfélagið Norðurþing og Borgarhólsskóli auglýsa laust til umsóknar starf deildarstjóra þjónustu frístundar barna og unglinga á Húsavík. Um er að ræða starf sem er á tveimur sviðum sveitarfélagsins, fræðslusviði og íþrótta- og tómstundasviði
30.04.2024
Tilkynningar