Fjölmenningarfulltrúi sveitarfélagsins Norðurþings, Nele Marie Beitelstein, mætir í Grunnskólann/ Borgarhólskóla á Húsavík til fundar annan fimmtudag í mánuði frá 14:00 – 15:00.
Ef þú vilt ræða eitthvað varðandi skóla, íþróttir og tómstundir, leyfi, skráningu, félagsþjónustu á vegum sveitarfélagsins o.fl., vinsamlegast hafðu samband við hana í gegnum tölvupóst og við skipuleggjum fund eða kíktu bara við.