Fara í efni

Fréttir

Til viðskiptavina Orkuveitu Húsavíkur

Til viðskiptavina Orkuveitu Húsavíkur

Til að auka þjónustu við viðskiptavini, þá mun Orkuveitan framvegis senda tilkynningar með sms-i þegar um t.d. lokanir er að ræða.
08.05.2024
Tilkynningar
mynd: unsplash

Laus staða flokkstjóra vinnuskóla á Húsavík

Auglýst er eftir flokkstjóra vinnuskóla á Húsavík
08.05.2024
Tilkynningar

Lausar kennarastöður við Öxarfjarðarskóla

Leitað er eftir tveimur umsjónarkennurum í teymi á mið- og unglingastigi í 100% stöður, umsjónarkennara á yngsta stigi í 100% stöðu og íþrótta- og sundkennara í 40% stöðu.
08.05.2024
Tilkynningar
Hreinsunarátak Norðurþings

Hreinsunarátak Norðurþings

Hjálpumst að og tökum til í okkar nærumhverfi, á opnum svæðum, götum og í görðunum okkar.
06.05.2024
Tilkynningar

144. fundur sveitarstjórnar Norðurþings

Fyrirhugaður er 144. fundur sveitarstjórnar Norðurþings, fimmtudaginn 2. maí nk. kl. 13:00 í salnum á Eurovisionsafninu (Cape Hotel) að Höfða 24.
30.04.2024
Tilkynningar

Laust starf deildarstjóra þjónustu frístund barna og unglinga - framlengdur frestur

Sveitarfélagið Norðurþing og Borgarhólsskóli auglýsa laust til umsóknar starf deildarstjóra þjónustu frístundar barna og unglinga á Húsavík. Um er að ræða starf sem er á tveimur sviðum sveitarfélagsins, fræðslusviði og íþrótta- og tómstundasviði
30.04.2024
Tilkynningar

Ásgarðsvegur - Stórigarður Reiturinn - 2. áfangi Gatnagerð og lagnir

Sveitarfélagið Norðurþing og Orkuveita Húsavíkur óska eftir tilboðum í framkvæmdir við Ásgarðsveg og Stóragarð, Reiturinn 2. áfangi en um er að ræða gatnagerð og lagnir við Ásgarðsveg og Stóragarð á Húsavík.
30.04.2024
Tilkynningar
Áminning – flokkun á pappa

Áminning – flokkun á pappa

Svona á að flokka pappír og pappa í heimilisúrgangi. Sýnum metnað, flokkum rétt og brjótum saman umbúðir áður en þeim er hent í pappírstunnuna.
29.04.2024
Tilkynningar
Mynd: Ottó Gunnarsson

Atvinnu- og samfélagsfulltrúi Öxarfjarðarhéraðs hefur störf

Atvinnu- og samfélagsfulltrúi Öxarfjarðarhéraðs hefur störf
29.04.2024
Tilkynningar
Upplýsingar um bókasafnið á Raufarhöfn

Upplýsingar um bókasafnið á Raufarhöfn

Bókasafnið á Raufarhöfn verður lokað í sumar.
29.04.2024
Tilkynningar
Sumarkveðja frá sveitarstjóra

Sumarkveðja frá sveitarstjóra

Hér má lesa sumarkveðju til íbúa Norðurþings frá Katrínu Sigurjónsdóttir, sveitarstjóra.
25.04.2024
Fréttir
Áminning – flokkun á plasti

Áminning – flokkun á plasti

Svona á að flokka plastumbúðir í heimilisúrgangi. Sýnum metnað, flokkum rétt og þrífum umbúðir vel áður en þeim er hent beint í plasttunnuna eða í glærum plastpokum.
24.04.2024
Tilkynningar