Fara í efni

Afreks- og viðurkenningarsjóður 2024

Fjölskylduráð Norðurþings auglýsir eftir umsóknum um styrki úr
Afreks- og viðurkenningarsjóði Norðurþings fyrir árið 2024.
Sérstök athygli er vakin á því að allar umsóknir sem berast sjóðnum skulu sendar af viðkomandi íþróttafélagi/deild eða samtökum sem sækir um fyrir hönd íþróttamanns.

Reglur sjóðsins má finna hér

Umsókn skilist rafrænt - rafræn umsókn

Umsóknarfrestur er til 5. febrúar 2025

Nánari upplýsingar veitir:
Stefán Jón Sigurgeirsson
Verkefnastjóri á fjölskyldusviði Norðurþings
stefans@nordurthing.is