Fara í efni

Fréttir

Tillaga að breytingu aðalskipulags Norðurþings 2010-2030 vegna iðnaðarsvæðis í landi Akursels og til…

Tillaga að breytingu aðalskipulags Norðurþings 2010-2030 vegna iðnaðarsvæðis í landi Akursels og tillaga að breytingu á deiliskipulagi fiskeldis á Núpsmýri.

Sveitastjórn Norðurþings samþykkti á fundi sínum 22. febrúar 2024 að auglýsa tillögur að breytingu á aðalskipulagi Norðurþings 2010-2030 skv. 1. mgr. 36. gr. skipulagslaga nr. 123/2010 og breytingu á deiliskipulagi fyrir fiskeldi á Núpsmýri skv. 1. mgr. 43 gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
22.05.2024
Tilkynningar

Netaveiðileyfi göngusilungs í sjó fyrir landi Húsavíkur 2024

Norðurþing auglýsir laus netaveiðileyfi göngusilungs í sjó í landi Húsavíkur.
21.05.2024
Tilkynningar
An evenin with w.o.m.e.n.

An evenin with w.o.m.e.n.

W.O.M.E.N. in Iceland is accompanying Slagtog Feminist Self-defense around Iceland to reach out to women of foreign origin.
21.05.2024
Tilkynningar
Starfsmenn Römpum upp Ísland

Bætt aðgengi í samstarfi við Römpum upp Ísland

Í síðustu viku mættu aðilar frá Römpum upp Ísland til Húsavíkur. Í þessari lotu var bætt aðgengi fyrir hreyfihamlaða á þremur stöðum, tveimur við íþróttahöllina og við þjónustuver stjórnsýsluhússins.
21.05.2024
Tilkynningar
Leikskólinn Grænuvellir auglýsir eftir deildarstjórum og þroskaþjálfa

Leikskólinn Grænuvellir auglýsir eftir deildarstjórum og þroskaþjálfa

Leikskólinn Grænuvellir á Húsavík auglýsir nokkrar stöður kennara lausar til umsóknar. Um er að ræða þrjár 100% deildarstjórastöður
15.05.2024
Tilkynningar
Ársskýrsla Hafnasjóðs Norðurþings

Ársskýrsla Hafnasjóðs Norðurþings

Ársreikningur Hafnasjóðs Norðurþings var samþykktur samhljóða í síðari umræðu í sveitarstjórn 2. maí sl. Með ársreikningi fylgdi nú í fyrsta sinn Ársskýrsla Hafnasjóðs með upplýsingum um starfsemina á árinu, rekstrarafkomu ársins og horfur til framtíðar. Hægt er að nálgast Ársskýrslu Hafnasjóðs hér.
15.05.2024
Tilkynningar
Mynd - Rúv.is

Auglýsing um forsetakosningar laugardaginn 1. júní 2024

Auglýsing um forsetakosningar laugardaginn 1. júní 2024
14.05.2024
Tilkynningar
Mynd: unsplash / AB

Til hunda- og kattaeiganda

Samkvæmt 8. grein samþykktar um hunda og kattahald í Norðurþingi er óheimilt að láta hunda og ketti ganga lausa og kattaeigendur skulu gæta sérstaklega að dýrum sínum á meðan varptíma stendur, sem er nú þegar hafinn.
13.05.2024
Tilkynningar
Menningarspjall á Naustinu

Menningarspjall á Naustinu

Komum saman til að ræða nútíð og framtíð menningar í Norðurþingi og nærliggjandi byggðarlögum. Menningarspjallið fer alltaf fram þriðja fimmtudag í mánuði.
13.05.2024
Tilkynningar

Borgin frístund leitar eftir starfsfólki

Borgin frístund er lengdri viðveru og skammtimadvöl fyrir fötluð grunnskólabörn í Norðurþingi í 5. - 10. bekk.
13.05.2024
Tilkynningar
Slagtog og and WOMEN In Iceland visit Húsavík to give a self defence workshop for women of foreign o…

Slagtog og and WOMEN In Iceland visit Húsavík to give a self defence workshop for women of foreign origin

Slagtog og and WOMEN In Iceland visit Húsavík to give a self defence workshop for women of foreign origin
10.05.2024
Tilkynningar