Nú liggur fyrir að síðasta áætlunarflug á Húsavíkurflugvöll þennan veturinn næstkomandi föstudag14. mars en þá lýkur ríkisstyrktu flugi sem Norlandair hefur sinnt síðustu 3 mánuði. Hópur heimafólks fundaði með samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra í gær og sendi í framhaldi frá sér eftirfarandi áskorun:
Stéttarfélögin í Þingeyjarsýslum, í samstarfi við Norðurþing og Alþýðusamband Íslands, stóðu fyrir opinni málstofu og pallborðsumræðum á alþjóðlegum baráttudegi kvenna sl. laugardag.
Samstarfið var skipulagt af Nele Marie Beitelstein, fjölmenningarfulltrúa Norðurþingsins.
Norðurþing auglýsir eftir áhugasömum íbúum í Öxarfjarðarhéraði og á Raufarhöfn til að starfa í verkefnisstjórn verkefnisins Brothættar byggðir II – tilraunaverkefni í framhaldi af Brothættum byggðum.
Á miðvikudaginn lauk með útskrift nemenda verkefninu Farkennarinn – íslenska á vinnustað sem var samstarfsverkefni Norðurþings og Þekkingarnets Þingeyinga. Verkefnið miðar að því að þróa nýjar og aðlagaðar aðferðir til íslenskukennslu þar sem kennslan fram fer á vinnustaðnum sjálfum á vinnutíma starfsmanna.
Stéttarfélögin í Þingeyjarsýslum, í samstarfi við Norðurþing og Alþýðusamband Íslands munu standa fyrir opinni málstofu og pallborðsumræðum á Alþjóðlegum baráttudegi kvenna, laugardaginn 8. mars.