Fara í efni

Fréttir

148. fundur sveitarstjórnar Norðurþings

148. fundur sveitarstjórnar Norðurþings

Fyrirhugaður er 148. fundur sveitarstjórnar Norðurþings, fimmtudaginn 31. október nk. kl. 13:00 í Framhaldsskólanum á Húsavík.
29.10.2024
Tilkynningar
Norðurþing tekur þátt í RECET verkefni um orkuskipti í dreifðum byggðum

Norðurþing tekur þátt í RECET verkefni um orkuskipti í dreifðum byggðum

Byggðarráð Norðurþings samþykkti á fundi sínum 12. september sl. boð EIMS og SSNE um þátttöku í gerð aðgerðaráætlunar í orkuskiptum. Fyrsta vinnustofan fór fram í Skúlagarði sl. mánudag
29.10.2024
Fréttir
Þjónustukönnun Byggðastofnunar - lokadagur 5. nóvember

Þjónustukönnun Byggðastofnunar - lokadagur 5. nóvember

Hvaða þjónusta skiptir þig máli í þinni heimabyggð? Taktu þátt í Þjónustukönnun Byggðastofnunar, þín þátttaka er mikilvæg!
28.10.2024
Tilkynningar
Samstarfið formfest á fundi á Húsavík 16. október sl.

Öruggara Norðurland eystra

Norðurþing er þátttakandi í svæðisbundnu samráði um varnir gegn ofbeldi og öðrum afbrotum á Norðurlandi eystra undir merkjum Öruggara Norðurland eystra.
21.10.2024
Fréttir
Heitavatnslaust á Höfðanum á Húsavík 16. og 17. október

Heitavatnslaust á Höfðanum á Húsavík 16. og 17. október

Heitavatnslaust verður á Höfðanum, frá klukkan 13:00 og fram eftir degi miðvikudaginn 16.10.2024 og aftur fimmtudaginn 17.10.2024 frá klukkan 13:00 og fram eftir degi.
15.10.2024
Tilkynningar
Mynd: Hafþór Hreiðarsson

Ný dagsetning Mærudaga 2025

Á fundi fjölskylduráðs þann 15. október var samþykkt að Mærudagshátíðin fari fram, til reynslu, helgina eftir verslunarmannahelgi. Mærudagar 2025 fara því fram 8.-10. ágúst.
15.10.2024
Fréttir
Menningarspjall 17. október á Gamla Bauk

Menningarspjall 17. október á Gamla Bauk

Komum saman til að ræða nútíð og framtíð menningar í Norðurþingi og nærliggjandi byggðarlögum.
09.10.2024
Tilkynningar
Tillaga að breytingu deiliskipulags skólasvæðis á Húsavík

Tillaga að breytingu deiliskipulags skólasvæðis á Húsavík

Skipulags- og framkvæmdaráð, samþykkti á fundi sínum þann 24.9.2024 að kynna tillögu að breytingu deiliskipulags fyrir skólasvæði á Húsavík skv. 1 mgr. 43 gr. skipulagslaga nr. 123/2010. Tillagan felur í sér skilgreiningu nýs byggingarreits norðaustan Borgarhólsskóla vegna fyrirhugaðrar uppbyggingar húss fyrir starfsemi frístundar.
03.10.2024
Tilkynningar

Kynning skipulagstillögu á vinnslustigi vegna breytingar á aðalskipulagi Stórhóls – Hjarðarholts á Húsavík

Sveitastjórn Norðurþings samþykkti á fundi sínum 24.09.2024 að kynna skipulagsbreytingu á vinnslustigi vegna breytingar á Aðalskipulagi Norðurþings 2010-2030. Tillagan er unnin skv. 1.mgr. 36.gr. skipulagslaga nr. 123/2010.
03.10.2024
Tilkynningar
Áfangastaðaáætlun Norðurhjarasvæðis

Áfangastaðaáætlun Norðurhjarasvæðis

Undanfarna mánuði hefur Markaðsstofa Norðurlands unnið að áfangastaðaáætlun fyrir Norðurhjarasvæðið. Markmið verkefnisins er að móta sameiginlega sýn svæðisins fyrir uppbyggingu í ferðaþjónustu.
02.10.2024
Tilkynningar
Mynd: Wikipedia

María Júlía kemur til Húsavíkurhafnar

Í morgun var lagt upp frá Akureyri með Maríu Júlíu BA 36, hið gamla björgunarskip Vestfirðinga, áleiðis til Húsavíkurhafnar og er skipið væntanlegt síðdegis í dag.
02.10.2024
Tilkynningar