Fara í efni

Fréttir

Mynd af Facebook síðunni Græni herinn

Frístund, áhorfendaaðstaða og skólalóðir í Norðurþingi

Fréttir frá Norðurþingi
27.09.2024
Fréttir

Gatnaframkvæmdir við Útgarð á Húsavík

Gatnaframkvæmdir vegna endurnýjunar á götu við Útgarð 2 og 4 eru í þann mund að hefjast og er áætlað að verkið hefjist föstudaginn 27. september og taki um það bil þrjár vikur.
26.09.2024
Tilkynningar
Laust starf sundlaugarvarðar við Sundlaug Húsavíkur

Laust starf sundlaugarvarðar við Sundlaug Húsavíkur

Fullt starf kvenkyns sundlaugarvarðar við Sundlaug Húsavíkur er laust til umsóknar. Laun eru samkvæmt kjarasamningi.
26.09.2024
Tilkynningar
Menningarvika á Raufarhöfn!

Menningarvika á Raufarhöfn!

Menningardagar á Raufarhöfn eru framundan og verða  frá 27. september til 5. október 
25.09.2024
Fréttir
Mynd: Hafþór Hreiðarsson

Regnbogabraut lokuð um helgina

Regnbogabraut er lokuð þessa helgina frá 15:30 á föstudag til 08:30 á mánudagsmorgun í tengslum við evrópska samgönguviku og bíllausa daginn. Á bíllausa deginum sunnudaginn 22. september eru öll hvött til þess að geyma bílinn heima. Hagmunasamtök barna á Húsavík standa fyrir léttri skemmtidagskrá fyrir börn og fjölskyldur þennan dag sem þau auglýsa betur.
20.09.2024
Tilkynningar
Mynd: KS

147. fundur sveitarstjórnar Norðurþings

Fyrirhugaður er 147. fundur sveitarstjórnar Norðurþings, fimmtudaginn 19. september í nk. kl. 13:00. Fundurinn verður haldinn í Stóru Mörk á Kópaskeri.
17.09.2024
Tilkynningar
Samgönguvikan og Bíllausi dagurinn

Samgönguvikan og Bíllausi dagurinn

Samgönguvikan og Bíllausi dagurinn
15.09.2024
Tilkynningar
Fjölmenningarfundur - Intercultural meeting

Fjölmenningarfundur - Intercultural meeting

Langar þig að hitta fólk alls staðar að úr heiminum sem býr í Norðurþingi? Langar þig til að kynnast fólki sem hefur svipað hugarfar og þú, finna félaga eða bara eyða tíma? Would you like to meet people from all over the world who live in Norðurþing Municipality? Would you like to meet like-minded people, find a tandem partner or just spend time?
12.09.2024
Fréttir
Gula línan sýnir nýjan göngustíg

Framkvæmdir við Ásgarðsveg Húsavík

Orkuveita Húsavíkur og Norðurþing eru að fara í framkvæmdir við Ásgarðsveg og Stóragarð. Unnið er að gatnagerð og lagningu lagna fyrir nýtt hverfi, hluti af framkvæmdinni er að færa og endurnýja stofnæð fyrir kalt vatn. Samhliða framkvæmdinni verður gerð ný og skemmtileg gönguleið frá eldri stíg niður að brúnni yfir Búðará, fjarri bílaumferð.
12.09.2024
Tilkynningar
Lista- og menningarsjóður

Lista- og menningarsjóður

Fjölskylduráð Norðurþings auglýsir eftir umsóknum um styrki í lista- og menningarsjóð. Lista- og menningarsjóður Norðurþings var stofnaður af bæjarstjórn Húsavíkur á 40 ára afmæli Húsavíkurkaupstaðar. Hlutverk sjóðsins er að efla lista- og menningarviðburði af ýmsu tagi í Norðurþingi.
10.09.2024
Tilkynningar
Vilt þú læra á blásturshljóðfæri?

Vilt þú læra á blásturshljóðfæri?

Langar þig að prófa blásturshljóðfæri? Tónlistarskóli Húsavíkur býður uppá fría prufutíma í september og október! 
06.09.2024
Tilkynningar