Fara í efni

Dagur tónlistarskólans

Dagur tónlistarskólans verður haldinn hátíðlegur laugardaginn 22. febrúar 2025. 

Dagskrá: 
kl. 13:00
opið hús í húsnæði skólans. Lifandi tónlist í stofum og gestum boðið að skoða skólann og hlýða á tónlist nemenda. 

kl. 14:00
Kaffihúsatónleikar í sal Borgarhólsskóla.
Kaffisala á vegum Heiltóns hollvinasamtaka skólans (eingöngu tekið við peningum - enginn posi á staðnum)

Verið öll hjartanlega velkomin!