Fara í efni

151. fundur sveitarstjórnar Norðurþings

Fyrirhugaður er 151. fundur sveitarstjórnar Norðurþings, fimmtudaginn 27. febrúar nk. kl. 13:00 á Slökkvistöð Húsavíkur, Norðurgarði 5.

Fundurinn verður í beinu streymi hér.

Dagskrá: 
Almenn mál:
1. Fyrirtækjaþing 2025 - 202502073
2. Brothættar byggðir II - tímabundið tilraunaverkefni - 202501019
3. Frumvarp til laga um Jöfnunarsjóð sveitarfélaga - 202502062
4. Sameiginleg yfirlýsing Carbfix hf.og sveitarfélagsins Norðurþings. - 202502034
5. Endurskoðun samþykkta Norðurþings - 202501020
6. Ósk um stofnun lóðar fyrir íbúðarhúsið á Litlu-Reykjum - 202501122
7. Ósk um afmörkun lóðar Harðbakur 1 og 2 lóð L154163 - 202502024
8. Deiliskipulag fyrir íbúðarsvæði Í1 á Kópaskeri - 202306047
9. Borgin starfsreglur - 202502017
10. Reglur um fjárhagsaðstoð - 202209011
11. Reglur félagsþjónustu Norðurþings um akstursþjónustu fatlaðs fólks - 202502043
12. Viðmiðunarreglur um skólaakstur - Endurskoðun 2025 - 202501074
13. Reglur um sérstakan húsnæðisstuðning - 202309129

Fundargerðir:
14. Fjölskylduráð - 207 - 2501003F
15. Fjölskylduráð - 208 - 2501008F
16. Fjölskylduráð - 209 - 2502001F
17. Fjölskylduráð - 210 - 2502004F
18. Skipulags- og framkvæmdaráð - 208 - 2501004F
19. Skipulags- og framkvæmdaráð - 209 - 2501007F
20. Skipulags- og framkvæmdaráð - 210 - 2502002F
21. Skipulags- og framkvæmdaráð - 211 - 2502005F
22. Byggðarráð Norðurþings - 485 - 2501002F
23. Byggðarráð Norðurþings - 486 - 2501009F
24. Byggðarráð Norðurþings - 487 - 2502003F
25. Byggðarráð Norðurþings - 488 - 2502007F
26. Stjórn Hafnasjóðs Norðurþings - 30 - 2502006F
27. Orkuveita Húsavíkur ohf - 262 - 2501005F
28. Orkuveita Húsavíkur ohf - 263 - 2502008F